Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 45
Kirkjm-itiS. Kirkjurækni. 39 þá ekki að gera það? Ef Guð vill gefa þeim orðum sigur, þá er víst, að hér er mögulegt verkefni að vinna. Hér er hópur, sem unt er að tala við og hafa áhrif á. Mig langar til þess að taka hér upp, að efni til, kafla ur þessu útvarpserindi. IV. Ég gat þess í upphafi, að mér sýndust hinir mörgu kirkjulegu fundir, sem nú eru haldnir á hverju ári, benda á það, að kirkjan væri engan veginn sofandi eða dauð stofnun. En á hinn bóginn væri þátttakan í starfi hennar alt of litil. Nú væri enginn efi á, að heimsviðburðirnir hefðu vakið marga til umhugsunar, hvort ekki væri brýn nauðsyn að efla starf kirkjunnar. Benti ég í því sambandi á það, hve útbreidd kirkjan er um víða veröld, og að hún væri i rauninni eina aflið, sem unt væri að hugsa sér að l’tja með vou um sigur gegn þeim skemdaröflum, sem eru að leggja menningu vora í rústir. En hvernig á að vinna þetta verk. Hvað get ég og hvað getur þú gert í þessu? Því að lítið gagn er í að standa og dásama stærð kirkjunnar og starfsmöguleika, ef ekkert er aðhafsl. Og benti ég þá á, að flestir gætu tekið þátt í starfi kirkj- unnar, eflt það og magnað með mjög einföldu móti: Þeir gætu gert það með því að fara að sækja kirkju reglulega. Ég segi: Farið að sækja kirkjuna ykkar, ekki stundum, því að þá verður ekki neitt úr neinu, heldur altaf, á hverj- um sunnudegi, þegar messað er. Verið ekki að velta því íyrir ykkur, hvort þið nennið því eða ekki, eða hvort veðr- ið sé nú nógu dásamlega gott. Verið ekki heldur að grufla ut í það, livorl þið verðið nokkuð betur kristnir við það eða betri menn. Verið ekki að hugsa um það, hvort ykkur hyki presturinn ykkar sérstaklega mikill ræðumaöur, eða hvort ldrkjusöngurinn sé í lagi. Allar þessar raddir eru fl'á hinum vonda, sem vill eyðileggja gott áform og gagn- iegt starf. Látið kirkjuferðina vera jafnsjálfsagða eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.