Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 42
Magnús Jónsson: Janúar. 36 Ég held, að það sé ekki ofsagt, að svo sé komið, að þorri þjóðarinnar sé hættur að sækja kirkju; að minsta kosti hættur að sækja kirkju reglulega og stöðugt. II. Hvað veldur? Er þjóðin að afkristnast? Er það lítilsvirðing á trúar- hrögðum eða persónulegt trúleysi, sem veldur? Ég þori vitanlega ekki að dæma um þetta alment. Og ómögulegt er að neita því, að þessi sé orsökin um ýmsa ]aá, sem ekki sækja kirkju. Það er vafalaust til bein andúð gegn kirkju og kristindómi, og það vantar ekki boðhera fyrir þá stefnu, er slíkt prédikar. Hitt mun þó miklu algengara, að skeytingarleysi ráði, trúleysi, ef maður vill ncfna það svo. Vorir tímar eru liinir mestu liættutímar í þessu efni og liafa verið nú um langa hríð. Framfarir ýmsar i verklegum efnum, sigrar manna á ýmsum hættum og örðugleikum, möguleikar til f jársafns og hóglífis og margt fleira, sem ekki verður talið nema gotl í sjálfu sér, hefir dregið hugina að þessum heimi og þessu lífi og vakið þá hugsun hjá þeim, sem ekki skygnast mjög djúpt, að þessi heimur bjóði alt, sem maðurinn þarfnast. En að sama skapi hefir þá þorrið um- hugsunin um aðrar og æðri þarfir mannsins. Þetta líf, með öllum þess miklu „möguleikum“, hefir orðið svo fyrirferðarmikið, að það skyggir á alt annað. Hávaðinn og skröltið í vélamenningunni yfirgnæfir hinar kyrlátari raddir, sem að innan lcoma. Ég skal ekki ræða þetta frekar hér, því að það er annað mál en það, sem hér er sérstakléga um að ræða, þó að það sé vissulega eitthvert alvarlegasta og mesta vandamál nútímakirkjunnar. En hér, í þessu sambandi, minnist ég þess aðeins vegna þess, að hér er vafalaust ein af orsök- unum til þess, að menn hætta að sækja kirkju. Og bót á því verður ekki ráðin nema með stefnnbreytingu þessa fjölda, sem hér á hlut að máli. Ég veit ekki, hve mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.