Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. A brattann. 5 einhverjum illa og fengið við það kala til lians, sem er jafnalgengt eins og það er ósanngjarnt, þá verður minn- ingin ekki hin sama, hvort sem þessari óheillastefnu er lialdið áfram, eða snúið er frá henni, engin læging talin í því að hiðja þann afsökunar, sem órétti var beittur, og reynt að bæta úr því, er misgjört var við hann. Við eigum að líkindum flestöll einhverjar mjög sárar minningar. En því á að fara fjarri, að þær dragi úr okkur kjark. Það er sagt um suma skelfiska, er þeir særast, að þeir flýti sér að fylla sárið perlu. Á sama hátt getur þyngsta bölið leitt um síðir til hlessunar, ef reynt er að rísa á fæt- ur sem fyrst og sækja hærra, liærra. Það á að verða okk- ur sterkasta hvöt til þess. Saga okkar má ekki enda innan um urðirnar og eggjagrjótið, sem við höfum fallið í okkur til tjóns og sálarkvala, heldur eigum við að keppa sem bæst upp frá þeim, svo að þær lendi í fjarska. Saga okkar á að verða Iengri og betri. Nýja árið er nýtt tækifæri til þess. Upp ldíðina, sem framundan er. „Aldrei á sældarsvæfli hlítt mig dreymi, sveipi’ að mér vængjum minnar æðstu þrár“. En nær þetta ekki aðeins til æskumannanna? Þeir voru ungir, allir i broddi lífsins, sem Jesús tók með sér upp á fjallið, þeir Pétur, Jakob og Jóhannes. Er unt að ætlast til hins sama af þeim, sem komnir eru á efri ár og farinn að þyngjast fóturinn? Er nýja árið þeim sama máttuga áskorunin? Já. Þótt svo virðist sem æfilinan frá bernsku til elli liggi í boga, þá er því eingöngu þannig farið um líkamann. Sálinni er annað hugað. Höfum við ekki séð það stundum hjá góðum, gömlum mönnum, hve trú þeirra hefir verið einlæg og sterk, lundin barnslega hrein, og mildur kærleiki stafað eins og ljómi af svip þeirra og ráðið allri framkomu þeirra. Dýrustu hæfileikar anda þeirra hafa logað eins og hjart ljós á lirörlegu slcari. Þeir hafa enn stefnt hærra og liærra, ellin verið þeim — eins og vitur kona orðaði það einu sinni við mig — forgarður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.