Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Fréttir. 51 ekkju séra Helga Hjálmarssonar, er tekið hefir að sér afgreiðslu Kirkjuritsins og innheimtu fyrst um sinn, unz önnur ráðstöfun verður gerð. Form., próf. Ásmundur Guðmundsson, stýrði fundi, en séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur gegndi ritarastörfum. Kosin t" Loks for fram kosning stjóraar og endurskoð- „„ j'n f '’frn, °g enda fyrir næsta félagsár. Próf. dr. Magnús Jónsson mæltist akveðið undan endurkosningu. Tók fundurinn þá ósk hans til greina, en formaður þakkaði hon- um hið mikla og ágæta starf, sem hann hefir leyst af hendi í félagsins þarfir alt frá stofnun þess. Síðan voru kosnir í stjórn- ina: Próf. Ásmundur Guðmundsson, séra Árni Sigurðsson, séra Friðrik Hallgrimsson, séra Guðmundur Einarsson, allir endurkosnir, og séra Jakob Jónsson. Endurskoðendur voru endurkosnir: Prófastur séra Þorsteinn Eeiem og præp. hon. séra Kristinn Daníelsson. Á. S. Fréttir. ASalfundur Prestafélags Vestfjarða 1941. Aðalfundur Prestafélags Veslfjarða var haldinn á ísafirði dag- ana 27.—29. sept. s.l. Á fundinum mættu 9 prestar af félagssvæðinu. í sambandi við fundinn voru haldnar guðsþjónustur bæði á ísafirði og í Hnífs- dal. Prédikaði séra Sigurður Z. Gíslason frá Þingeyri í Hndfs- dal, en séra Jón Ólafsson prófastur í Holti prédikaði á ísa- firði. Sóknarpresturinn þar, séra Marinó Kristinsson, ])jónaði fypir altari. — Altarisganga fór fram í guðsþjónustunni í ísa- fjarðarkirkju. Aðalniál fundarins, auk þeirra dagskrárliða, er snertu félágið sjalft, voru þessi, samkvæmt dagskrá fundarins: f ■ Stofnun kirkjuþings. 2- Prestskosningar. 'K Fermingarundirbúningur. > ■f- Kirkjan og æskan. Þjóðin og áfengið. Urðu umræður fróðlegar og fjörugar um öll þessi mál, og k°m skýrt i ljós áhugi á að efla og glæða hið kirkjulega starf, °g jafnframt að reyna að finna leiðir til að ráða fram úr vanda- malum þeim, sem nú steðja að hinni íslenzku þjóð. Umræður llm fermingarundirbúninginn voru sérstaklega eftirtektarvérðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.