Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 52
46 Janúar. Akureyrarkirkja er vafalaust veglegasta kirkja, sem reist hefir verið á íslandi í lúterskum sið. — Nokkurir enskir blaðamenn, er hér voru staddir á siðasta ári, sögðu, að brent liefði sérstaklega vakið athygii þeirra fgrir fegurðarsakir i nútímamenningu íslands. Væri það Akuregrarkirkja, Þjóðleikhúsið og Háskólinn. — Ánægjulegt var, lwer san.hugur ríkti á Akureyri við byggingu kirkjunnar. Hún er fagurt tákn um einn vilja og háa lífshugsjón. Eyvind Berggrav biskup. ,,Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð i trúnni, yrófið yður sjálfa“ (2. Kor. 13, 5). Þa'ð er á hverjum degi lalað um stríð. Vér tölum svo mikið um aðra. Það er talað um þjóðir, flokka og einstaklinga. Vér spyrjum, hvernig geti á þvi staðið, að þjóðum heimsins sé leyft að eiga í ófriði. Hvernig væri að beina spurningunni að sjáif- um oss? Hversvegna er oss leyft að vera, eins og vér erum nú? Vér tölum um öfund og hatur, sem stjórnar gjörðum mannanna liti í heiminum. En hvernig er umliorfs hjá oss? Er enginn kuldi i voru eigin hjarta? Vér syngjum og hiðjum: Sælu njótandi, sverðin brjótandi, faðmist fjarlægir lýðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.