Kirkjuritið - 01.01.1942, Side 52

Kirkjuritið - 01.01.1942, Side 52
46 Janúar. Akureyrarkirkja er vafalaust veglegasta kirkja, sem reist hefir verið á íslandi í lúterskum sið. — Nokkurir enskir blaðamenn, er hér voru staddir á siðasta ári, sögðu, að brent liefði sérstaklega vakið athygii þeirra fgrir fegurðarsakir i nútímamenningu íslands. Væri það Akuregrarkirkja, Þjóðleikhúsið og Háskólinn. — Ánægjulegt var, lwer san.hugur ríkti á Akureyri við byggingu kirkjunnar. Hún er fagurt tákn um einn vilja og háa lífshugsjón. Eyvind Berggrav biskup. ,,Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð i trúnni, yrófið yður sjálfa“ (2. Kor. 13, 5). Þa'ð er á hverjum degi lalað um stríð. Vér tölum svo mikið um aðra. Það er talað um þjóðir, flokka og einstaklinga. Vér spyrjum, hvernig geti á þvi staðið, að þjóðum heimsins sé leyft að eiga í ófriði. Hvernig væri að beina spurningunni að sjáif- um oss? Hversvegna er oss leyft að vera, eins og vér erum nú? Vér tölum um öfund og hatur, sem stjórnar gjörðum mannanna liti í heiminum. En hvernig er umliorfs hjá oss? Er enginn kuldi i voru eigin hjarta? Vér syngjum og hiðjum: Sælu njótandi, sverðin brjótandi, faðmist fjarlægir lýðir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.