Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 49
KirkjuritiÖ. Kirkjurækni. 43 Menn eru nú að glíma hér við ýms vandamál. Þar er k d. áfengismálið, þar sem öfgarjiar virðast jafnháska- legar á báða bóga og ekkert sýnist geta úr hætt annað en ýæktun sterkrar skapgerðar f jöldans. Þá eru það ekki síð- llr siðferðismálin, „ástandsmálin“, sem sumir kalla svo, °g alt það harnalega fálm, sem þar er beitt í ræðu og riti. ^vona mætti lengi telja upp mál, sem aldrei verður fram Ur í’áðið með valdhoðum. Sú var tíðin, að menn héldu ^íka, að ráða mætti fram úr trúmálunum með valdboðum, gapastokknum, sektum og fangelsum, ef einhverir þver- brotnir vildu forakta Guðs orð. Ég skal ekki lasta þá, sem vilja einhverra ráða leita og hafa trú á því að sletta bót á verstu rifurnar. En jafnvíst er hitt, að þau vandamál eru mörg, sem engin veruleg bót faest á nema með breytingu á skapgerð fólksins. Og í því efni er það kirkjan, sem mestu gæti um þokað, ef góðir menn vildu styðja liana af alhug. Og einn stuðningurinn Vl® hana, og það sá stuðningur, sem flestir gætu veitt, er Þessi: Að sækja kirkju. Magnús Jónsson. PRESTAHUGVEKJUR. hrestafélagsstjórnin þakkar allar hugvekjurnar, sem henni U;ifa borist síðan seinasta hefti Kirkjuritsins kom út. Þeir prest- dr> seni viija leggja útgáfunni lið en eiga enn ósendar hugvekjur, eru beðnir að draga það ekki lengur að koma beim til formanns prestafélagsins. BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja. 'inis félög embættismanna og annara starfsmanna ríkis og ',æja hafa nú stofnað bandalag sín í milli til eflingar starfi s'nu og öðrum hag. Er Prestafélag íslands eitt af þeim og á nlltrua í stjórn Bandalagsins. Stofnþing þess var haldið dagana f febr. Voru þá samþykt lög bess og fundarsköp og stjórn '°sin. Allmargar fleiri samþyktir voru gerðar, og mun félögum restafélagsins verða skýrt frá þeim á næsta aðalfundi félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.