Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 49

Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 49
KirkjuritiÖ. Kirkjurækni. 43 Menn eru nú að glíma hér við ýms vandamál. Þar er k d. áfengismálið, þar sem öfgarjiar virðast jafnháska- legar á báða bóga og ekkert sýnist geta úr hætt annað en ýæktun sterkrar skapgerðar f jöldans. Þá eru það ekki síð- llr siðferðismálin, „ástandsmálin“, sem sumir kalla svo, °g alt það harnalega fálm, sem þar er beitt í ræðu og riti. ^vona mætti lengi telja upp mál, sem aldrei verður fram Ur í’áðið með valdhoðum. Sú var tíðin, að menn héldu ^íka, að ráða mætti fram úr trúmálunum með valdboðum, gapastokknum, sektum og fangelsum, ef einhverir þver- brotnir vildu forakta Guðs orð. Ég skal ekki lasta þá, sem vilja einhverra ráða leita og hafa trú á því að sletta bót á verstu rifurnar. En jafnvíst er hitt, að þau vandamál eru mörg, sem engin veruleg bót faest á nema með breytingu á skapgerð fólksins. Og í því efni er það kirkjan, sem mestu gæti um þokað, ef góðir menn vildu styðja liana af alhug. Og einn stuðningurinn Vl® hana, og það sá stuðningur, sem flestir gætu veitt, er Þessi: Að sækja kirkju. Magnús Jónsson. PRESTAHUGVEKJUR. hrestafélagsstjórnin þakkar allar hugvekjurnar, sem henni U;ifa borist síðan seinasta hefti Kirkjuritsins kom út. Þeir prest- dr> seni viija leggja útgáfunni lið en eiga enn ósendar hugvekjur, eru beðnir að draga það ekki lengur að koma beim til formanns prestafélagsins. BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja. 'inis félög embættismanna og annara starfsmanna ríkis og ',æja hafa nú stofnað bandalag sín í milli til eflingar starfi s'nu og öðrum hag. Er Prestafélag íslands eitt af þeim og á nlltrua í stjórn Bandalagsins. Stofnþing þess var haldið dagana f febr. Voru þá samþykt lög bess og fundarsköp og stjórn '°sin. Allmargar fleiri samþyktir voru gerðar, og mun félögum restafélagsins verða skýrt frá þeim á næsta aðalfundi félagsins.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.