Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Frá vöggunni til kirkjunnar. Allir menn liafa á öllum tímum tileinkað sér einhver trúarhrögð, einhvern guSdóm, er menn liafa tignaS og lotið, af ást eða ótta, eftir andlegum þroska sínum. hað er því ástæðulaust, þegar menn eru að lýsa því yfir, að lJeir séu trúlausir, þurfi ekki á trú aS halda. l?leygi menn frá sér, eða vilji ekki aðhyllast hina sáluhjálp- leSu kristnu trú, brýtur trúarþörfin sér óðara annan farveg. Kemur þetta mjög skýrt fram einmitt nú á tínnnn. -Maðurinn getur ekki staðið einn, án stuðnings og leiðsögu einhvers, er liann trúir og vonar. Trúin er eins óhjákvæmileg næring andlegu lífi manns sem laeðan til viShalds líkamanum. Hún hlundar i barnssálinni, i vöggunni, og vaknar þar, með vili og skynjun. CiuðseðliS birtist i fyrsta brosi barnsins, nieS eilífðarbirtuna 1 augunum. En svo sem við er að búast, eru trúarhugmyndir uernskunnar ekki margbrotnar. Þær eru samofnar því bezta í sambúðinni við föður og móður og því fegursta, er augað sá, °S eyrað lieyrði í guðsríki náttúrunnar. heimur er ekki stór, en hann er unaðslegur. Það er paradís á jörðu. Sólskinsgeisli, brosandi blóm á vormorgni, móðurkoss, og fyrsta hænin, sem kend var, sem byrjar á orðinu „faðir“. Það er vöggugjöfin og veganestið, sem lítið barn leggur af stað nieð frá móðurhnjám út á hið hála hjarn mannlífsins. Af börnunum verður að nema, því að drottinn hefir sett þau sem mælikvarða á andlegan þroska og guðlegan ríkisborgararétl hinna eldri. úeiðin til guðsríkis liggur frá vöggunni til kirkjunnar. Og leiðar- sljarnan er barnstrúin og barnslundin. Og á þeirri þroskabraut er mannsbarninu ætlað að ná „vaxtartakmarki Iíristsfyllingar- innar“. En það opnast margar hliðargötur á þroskabraut hins unga og oreynda. Það verður villugjarnt. Þess vegna kemur guðsorð til halpar og vísar veginn: „Leitið fyrst guðsríkis“. Og þess vegna eiur herra kirkjunnar „vökumönnum“ sínum alveg sérstaklega að leiða hina ungu í skaut kirkjunnar, þangað, sem öryggið er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.