Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Móse. 25 mannsstarf lians þar og löggjafarstarf. Hann boða'ði Israelsmönnum mjög liáleita guðshugmynd, svo að langt bar af því, sem þeir höfðu áður þekt. Að sumu levti bar guðshugmynd hans raunar við andlegan sjóndeild- arhring samtíðarmanna hans. Jalive var í vissum skiln- ingi staðbundinn og þjóðarguð, á líkan hátt og aðrar þjóðir áttu sina guði. Honum svipaði einnig til þeirra guða í því, að hann var vandlátur guð og ægileg heift lians og hefnd, ef vakin var reiði lians eða afbrýði. En hann var máttugri og dýrlegri en allir aðrir guðir. Hann þoldi ekki lýð sinum að dýrka neinn guð nema sig ein- an. Hann var þeim svo langtum ofar, að það var óhæfa nð tilbiðja nokkurn guðdórn jafnframt honum. Það var meira að segja ósamboðið hátign hans að gjöra líkneski uf honum. Honum varð aðeins þjónað með því að færa honum réttar fórnir, lieiðra hann eins og hjálpara sinn °g drottin, treysta honum, gefa sig alveg honum á vald °g lilýða lionum skilyrðislaust. Hann lét sér ekki nægja eingqngu ytri helgisiði, heldur krafðist hann einnig i'jartna mannanna og vilja. Hann var andlegur persónu- leiki og siðgæði aðall hans. Hann lét sér ant um málefni bjóðar sinnar, hæði út á við og inn á við. Hann vildi, að hún væri siðlát þjóð, er breytti í hvívetna vel og rétt, því að hann var sjálfur réttlátur guð. Þannig kendi Móse °g bar fram í nafni Jahve háar siðakröfur, sem standa í gildi enn í dag. Boðorðin tíu eru kjarni þeirra. Margir fræðimenn hafa að vísu á síðari tímum talið þau mörgum öldum yngri en frá Móse dögum, eins og sanna rná um mikinn hluta iögmálsins, sem við Móse er kent. En nú er aftur tekið að hallast að því meir og meir, að boðorðin séu frá Móse i'unnin, enda þótt þau hafi hreyzt nokkuð í meðförunum eftir því, sem aldirnar liðu. Einmitt hann, höfundur Jahvetrúarinnar í nýrri andlegri mynd, var líklegastur til þess að flytja þjóðinni þau, eins og erfikenningin segir. Þessi gagnorðu og ljósu og eins og meitluðu trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.