Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 50

Kirkjuritið - 01.01.1942, Síða 50
Janúar. Vinarkveðjur til biskups landsins. Biskupi landsins liafa borist nýlega vinarkveðjur frá útlöndum. 1. Forseti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheinii, dr. Riehard Beck, þakkar biskupi jólakveðju hans, sem hann talaði á hljómplötu. En hljómplatan var leikin í l)áð- um íslenzku kirkjunum í Winnipeg á jólunum og henni útvarpað skömmu síðar. Þessi kveðja biskups til Vestur- Islendinga var einnig prentuð í báðum vikublöðunum þeirra. „Hefir bún áreiðanlega“, segir forsetinn, „vakið almennan fögnuð meðal Islendinga í landi bér og drjúg- um orðið til þess að stvrkja bræðraböndin milli vor og beimaþjóðarinnar“. 2. Erkibiskup Kantaraborgar þakkar í nafni kirkju Eng- lands og sínu fyrir þá vinsemd, sem ensku prestarnir hafi notið hjá íslenzku kirkjunni og þá einkum það, að þeir hafi fengið að halda guðsþjónustur í Dómkirkjunni í Reykjavík og fleiri kirkjum. Biður erkibiskup blessunar Guðs yfir kirkju íslands og alt starf hennar. 3. Þriðja kveðjan er simskeyti frá erkibiskupi Svía, á þessa leið: „Biskupar Svíaríkis, saman komnir á ársfundi sínum, senda brqður sínum, hinum islenzka, innilega friðar- kveðju. Guð er vort b.æli og vor styrkur. Eidem“. Biskup vor sendi þegar um hæl svarskeyti: „Þakka bróðúrkveðju. Guð blessi kirkju Sviaríkis. í Jjögn og von skal hreysti yðar vera (In silentio et in spe erit fortitudo vestra). I SÉRA PÁLL HJALTALÍN JÓNSSON prófastur frá Raufarhöfn andaðist hér í bænum 12. marz. Hans verður nónar getið síSar liér í ritinu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.