Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 11
Kirkjiiritið. Æfintýrið um Nonna. 249 inni leikní í frönsku fékk liann út liingað og á heimili sitt prest einn frakkneskan, lærðan mann og prúðan, að nafni Boudoin. Vakti þetta tiltæki Eiuars ínikla athygli og sætti misjöfnum dónnim mest vegna þess, að prest- urinn var kaþólskur, en umburðarlyndi í trúarbrögðum þá minna en síðar varð. Fór svo, að klerkur þessi hvarf ekki aftur úr landi og bar hér beinin. Eftir hann kvað séra Matthías og nefndi Baldvin kaþólska, en þar eru þessi stef: Einn er Guð allrar slcepnu, lúterskrar, kaþólskrar, lítillar, stórrar. Frómi, kaþólski kirkjuhirðir, vertu kært kvaddur af kristni vorri. En nú er þess að geta, sem frá var liorfið, að Boudóin presti barst í hendur það tilmæli frá auðkýfingi ein- um, greifa suður í Frakklandi, að liann bauð til sín tveimur drengjum íslenzkum og hét að sjá að öllu leyti um uppeldi þeirra og menntun. Þetta stórmannlega boð hefðu vist margir viljað þiggja. En i mikið var þó ráð- i^t með þessu og sumt i nokkurri óvissu. Ferðin löng og ekki hættulaus, eins og samgöngur voru þá, land og' þjóð og siðir framandi. Einar í Nesi afréð þó að senda son sinn, Gunnar, sem þá var 17 ára, er þetta gerðist. Og nærri lá, að hinn pilturinn yrði enginn annar en Þórhallur Bjarnarson i Laufási, sem þá hefði að líkindum ekki orðið biskup íslands. En sagl var að móðir Þórhalls beitti sér gegn því, að hann færi, og þannig opnaðist í rauninni eina leiðin fyrir fátæka drenginn i Pálshúsi, Nonna litla, til menntunar og frama. En vel sýnir það, hvert áiil var á foreldrum Jóns og honuin sjálfum, að hann skvldi valinn til þessarar l'ar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.