Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 58

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 58
Benjamín Kristjánsson: Okt.-Des. 296 yetiir skoðað liuga sinn um |tað, að séu sannindi kristn- innar öruggur veruleiki, er ekkerl annað lífsstarf jafn etirsóknarvert og fá að boða þau. fyrir mann, sem hefir lærl þau. Er ekki eittlivað ltogið við það, frá kirkjunn- ar sjónarmiði, að menn, sem reyna að bjarga binu lík- amlega iffi i meðbræðrum sinum með tvísýnum holskurð- um og umþráttuðum lyfjum, skuli varla geta hugsað sér annað starf, en maður, sem hefir búið sig undir að bjarga ódauðlegum sálum------skuli skima i allar áttir eftir atvinnu?“ (Áfangar 131). Já, svo mætti nú þetta virðast. En hér er þó ýmislegt við að athuga, sem þessum ágæta menntamanni sést yfir. Ef botnlangi springur, eða eitthvað fer aflaga í líkam- anum, þá er sá harður, sem á eftir rekur og menn skilja |)að glöggt, að þeir þurfa Iæknis við. Það er um líf eða dauða líkamans að ræða. Læknarnir Iiafa því ávallt nóg að starfa og þeir finna það, að starf þeirra er og þakk- látlega þegið. Hitt er mönnum ekki jafn ljóst, þegar eithvað amar að sálinni, að þá þurfi þeir einnig læknis við. Sálusorg- arinn þarf fyrst að sannfæra menn um sjúkdóminn, og það er venjulegast heldur vanþakklátt verk, þegar hann stafar af siðferðilegum vanþroska, sem oftast nær er og fáir, sem óska eftir þeirri sjúkdómsgreiningu. í öðru lagi þarf hinn andlegi sjúklingur að gangast undir mun erfiðari læknisaðgerð en taka inn vafasöm lyf eða pillur. Hann þarf að taka upp sinn kross og fylgja meistaran- um. Og vegurinn í hinar andlegu Iiæðir er erfiðari en önnur fjallganga. Við þetta bætist svo þriðja atriðið. Sem kennimaður hefir presturinn ekkert vald til að þrýsta mönnunum til að koma og hlusta á sig, og það væri jafnvel ekki æskilegt, að hann hefði það. Hugsum okkur barnakennara, sem yrði að eiga það alveg undir geðþótta barnanna, hvort þau kæmi í skólann eða ekki! /Etli aðsóknin yrði ekki æði gloppótt og árangurinn mis- jafn af kennslunni. Og þó skilja liltölulega margir það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.