Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 4
242 Ásmundur Guðmundsson: Okt.-Des. moldu eða blá ölduleiði. Til himins skal horfa. í skapar- ans hendi er dauðinn ekki til. Jafnframt þvi sem fæðingarhátíð frelsarans flytur oss þennan boðskap um líf hinna dánu, er hún oss máttug- asta áskorun um það að hverfa frá helstefnu haturs og sundrungar til gróandi þjóðlífs einingar og hræðalags. Þetta erii fyrstu jól hins endurborna lýðveldis á voru landi. Það er vel. Og þó skyldi fsland konungsríki um ókomin ár og aldir, ríki konungsins Krists. Þá mun það rætast, er Tómas Sæmundsson ræddi um svo fagurlega: Stiflurnar hrotna, og lífsstraumur þjóðarinnar hrýzl fram. Ærið lengi liefir hér verið vettvangur slríðs, runu- ins af sömu rótum sem heimsstyrjöldin mikla, og kirkja vor ekki megnug þess að koma á sáttum og friði. Nýtt, þróttmikið líf verður að streyma inn í hana °g skilningur á því, að hún er í eðli sínu ekki aðeins stofn- un fámennrar stéttar, heldur allsherjar samfélag krist- inna manna, þar sem sama skyldan livílir á öllum, sú að breiða út eftir mætti kærleiksríki Krists. Það liefir verið meinsemdin stóra hæði i þjóðlífi voru og' kirkjulífi, live litl vér höfum sinnt fagnaðarerindi Krists í fullri alvöru, enda þótt orð hans hljómi enn með sama krafti sem í öndverðu í byggðum Galíleu, ung og ný eins og augna- blikið, sem er að líða: Guðsríki er nálægt. Trúið fagn- aðarboðskapnum. Takið sinnaskiptum. Yér höfum ým- ist dregið úr orðum Krists, eða skýrt þau þannig, að þau samrýmdust betur líferni voru og lundarfari, ellegar véi' höfum þyrlað upp í þeirra stað trúarsetningum, sem liafa orðið lil þess eins að skyggja á hann. Og þó er kær- leiksboðskapur Krists i raun og veru svo undursamlega ljós og einfaldur, felst allur í orðunum Faðir vor, eins og liann kenndi þau með lífi sínu, dauða og upprisu. Hann ljómar sem bjartasti g'eisli, er vér fáum augum litið, frá uppsprettu alls ljóss og lífs, geisli, er getur snort- ið Iivert lijarta ungra og' gamalla eins og lítið harn, vafið reifum og lag't í jötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.