Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 36
274 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. Séra Þórður þjónaði Möðruvallaklaustri um nokkur ár og' bjó að Þrastarhóli. Þar missti liann á sama vori konu sina og dóttur á 17. ári. Átli hann þá eftir einn son, Jónas að nafni. Ári síðar fylgdi hann þessum einka- syni sínuni til Reykjavíkur, og settist hann í Latínuskól- ann, en dó á sama vetri. Með hlóðug sorgársár kom því séra Þórður að Reykholti og l)jó nú með ráðskonu og vandalausuin lijúum. Prestsembættið rækti hann af alhug og" var brenn- heitur i anda, snjall í máli, flugmælskur og' raddniaður mesti. Þótti því fáum ferðaleysa að ríða til Reykliolts- kirkju og sjá og heyra þennan tilkomumikla kenni- mann. Þennan dag hófst messan á lnidegi, eins og venja var. Þótt enginn kirkjugesta liefði vasaúr í þá dag'a, vissi fólk, livað tíma leið, hæði af vana og dagsmörk þekktu allir. Frá Reykholti var talið hádegi, þegar sól bar vfir fjárliús þau, sem voru austur á túninu i Hægindi. Áður en messa hófst, gekk hár og grannur inaður út í klukknaportið, sem var yfir sáluhliði, og hringdi til messu. Maður þessi var rauðbirkinn í andliti, með þykkt kragaskegg, hreinlega lil fara og allur liinn snvrti- legasti í látbragði, en svipur hans bár þó volt um innri sorg og andlegan vanmátt. Þetta var Gunnar á Stóra- kroppi. Hann var þá ekkjumaður og álli við fátækt að stríða, en var þjóðhagasmiður. Meðal sona lians var Erlendur, bóndi á Sturlureykjum. — Þórður prestur gekk nú hempuklæddur í kirkju. Bar hann svartan flókahatt á liöfði og' var i svörtum ullarsokkum og með svarta sauðskinnskó á fótum. Um hálsinn hafði liann svartan, sléttan kraga yfir hempunni. Söfnuðurinn skipaði sér nú í kirkju. Samkvæmt fornri venju röðuðu sóknarbændur sér í kórinn. En ekki var iiann þó fullskipaður af þeim, því að auk fastra bekkja voru lausabekkir báðum megin. Inn i kór vogaði sér eng- inn óboðinn að ganga nema þeir, sem áttu þar sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.