Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 60
298 Benjamín Kristjánsson: Okt.-Des. liimnanna, lieldur leitað þeirra hluta, sem mölur og ryð eyðir o," frá yður verða tekin eflir örfá ár. Vér erum rúðnir til að vera þjónar kristinnar kirkju, en þegar til kastanna kemur, sýnist stundum svo sem þessi kristna kirkja sé naumast til! Það er að vísu enn liægt að nota oss til að grafa hina dauðu, en fáu n dettur í Iiug, að vér séum einkum kallaðir lil að leið- beina hinum lifandi. ()g málefnið er slíkt og aðstaðan, að ekki teljum vér sæmandi eða svari árangri að beita póli- tiskum áróðursaðferðum. Þarf þá nokkurn að undra, þólt komið geti fyrir, að þjónar kirkjúnnar missi Jtolinmæðina og örvænti um árangurinn, og hristi duftið af fótum sér, eftir hoði meistarans, og hugsi sem svo, að l)e/t sé að láta hina dauðu grafa sina dauðu. VII. Kristur stofnaði kirkju sína til þess að gera mennina að mönnum, til þess að mannkynið skyldi ekki glatast, heldur erfa eilíft líf. Engin stofnun Iiefir haft æðra mark- mið, og þrátt fyrir alll verður þó ekki annað sagt en að þessi stofnun hafi náð miklum árangri í menningar- sögunni. Hún Jiefir haft áhrif á milljónir einstaklinga, mótað skapgerð þeirra og stjórnað störfum þeirra sam- félaginu til hlessunar. Flest það, sem nýtilegast er, göf- ugasl og fegurst í vestrænni menningu er frá kirkjunni komið, enda þólt margir skilji þetta ekki né vilji skilja það, og svo mun enn verða, meðan orð Krists og andi fá að ríkja meðal ungra og gamalla. Hví bjargar þá kirkjan ekki til fulls? Hversvegna hefir hún enn ekki reynzt þess megnug að frelsa heim- inn? Þessari spurningu vil ég leitast við að svara að síðustu. Kristur heitti engan mann þvingun. Hann henti aðeins á veginn. Hið sama gerir kirkjan. Hún getur vakið athyglina á hinu þrönga hliði. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.