Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. HvaÖ getur bjargað menningunni? 2X9 vísindanna setji ugg að mönnum, eins og vísindin eru einkum notuð i þjónustu dauðans og djöfulsins, og menn spj'rja efablandnir: Er það þá víst, að framfarir vísindanna niuni gera þetta líf svo miklu sælla og betra? Þurfum vér ekki eitthvað ineira en vísindin? Það er satt, að uppgötvanir vísindanna hafa fengið mönnum í bendur langsamlega meira vald en nokkur undangengin kynslóð gat látið sig dreyma um. Orka, sem nemur miljónum hestafla, er beizluð. Miklu erfiði ætti sú vélaorka að geta lyft af herðum mannkynsins. En lil bvers notar maðurinn alla þessa óhemjuorku? Not- ar hann hana til að bæta kjör sín, lil að lifa sælla og fegurra lífi á jörðu, eða notar hann liana eins mikið tii .evðileggingar og tortímingar? Stvrjöldin, sem nú geisar, svarar þeirri spurningu. III. Rélt áður en slvrjöldin brauzt úl, ritaði einn af fræg'- ustu vísindamönnum Breta, Julian Huxley, þessi orð: „Errgin spurning er jafn þýðingarmikil og uggvænleg og sú, hvað mannkynið muni gera við alla þá ó- hemjuorku, sem vísindin hafa fengið því í hendur. Sem stendur, (segir hann), mætti helzt samlíkja mannky.n- inu við ábyrgðarlaust og ófyrirleitið barn, sem fengið hefir að leikfangi skaðlegt vopn: Tundurbirgðir og eld- spýtnastokk. Hvernig liyggjast trúarbrögðin að stöðva ógæfuna, áð- ur en barnið skaðar sig og sprengir sjálft sig i loft upp?“ Það er athvglisvert, að þessum ágæta vísindamanni er það ljóst, að vísindin ein duga ekki til að bjarga mann- kyninu. Hann segir ekki: Hvernig gela vísindin stöðvað ógæfuna? Hann spyr: Hvernig ætla trúarbrögðin að fara að því? Hér kveður þvi við annan tón en áður. Þessi gáfaði vísindamaður skilur, að til þess að stöðva ógæf- una þarf fyrst og' fremst trúarbrögð, religion, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.