Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Hvað getur bjargað menningunni? 291 gætt, að megnið af liinu góða og illa, sem yfir veröld- ina gengur, er runnið undan rifjum einstaklinganna, þá verður það augljóst, að j)að er og á þeirra valdi að auka það eða stöðva. Oghér er ekki aðeins um þá að ræða, sem völdin hafa, heldur hvern einasla mann. Vér /mrfum allir að gera ákveðna tilraiin til að skapa betra ástand en það, sem nú ríkir! Vonin um minni grimmd i viðskiptum manna má aldrei blunda. Vifjinn lil að gera jiessa von að veru- leika má aldrei dofna! Vér getum spvrnt fófunuin gegn óréttlæti, dómfýsi, falsi og grimmd.“ Síðan snýr Betrand Russel sér að því að sýna, hvern- ig göfugar hugsjónir og kærleikur geta látið manninn rísa sigri hrósandi upp úr eymd og þjáningu, er oss tek- ur að opnast sýn á hin dásamlegu færi tilverunnar. IV. Ég vek athygli á þessurn ummælum af því, að hér tal- ar maður, sem almennt er viðurkenndur að vera einn af vitmönnum mannkynsms nú sem stendur. Hann talar á hinum mestu þrengingar og alvörutímum, sem vfir lieiminn liafa gengið. Ilingað til liefir hann verið sinn- andi trúarbrögðum, enda hefir hugsun hans mjög legið á öðru sviði. En boðskapurinn, sem hann flytur nú, þeg- ar hina vestrænu menning riðar lil falls — boðskapur- inn, sem hann telur meira varðandi en allt annað, hver er hann? Hann er i kjarna sínum nákvæmlega hinn sami og kristindómurinn hefir alltaf flutt: „Gerið iðrun, því að liimnaríki er nálægt!“ Breytið um hugarstefnu! Leggið niður hatrið og tor- tryggnina, öfundina. sjálfsblekkinguna, ranglætið og ó- sanngirnina. Elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig! Astundi hver maður gott að gera, og jjá er guðsriki komið á jörðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.