Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 8
Okt.-Des. Æfintýrið um Nonna. Hátíðisdagana á Þingvöllum 1930 varð mörgum star- sýnt á öldung einn, mikinn vexti og hinn vörpulegasta, Ijósan yfirlitum og mildan á svip, meðal gesta íslenzka ríkisins. Þessi gamli maður, hvitur á hár og skegg, húinn skó- síðri, svartri slákápu, með dökkan, barðastóran hatt á höfði, var öðruvísi en allir aðrir. Hann gat tæplega verið úr hópi hinna erlendu þing- skörunga og stjórnmálamanna. Og Islending ætluðu hann vísl fáir að óreyndu, þrátt fvrir hinn norræna vöxt og vænleik. Fas og klæðahurður minnti mjög á kirkjuhöfðingja, eða klaustramann, frá sunnanverðri álfunni. En á öllu sást, að þessi hái, fallegi öldungur naut mik- illar virðingar, svo sem hinir konunglegu gestir sjálfir og annað stórmenni. Hitt þótti sumum ganga furðu næst, að slikur maður skyldi livað eftir annað gefa sér tóm til að taka tali hálfstálpaða drengi, sem urðu á leið lians hér og þar um Vellina. Og fylgdi stundum glaumur mikill og glaðværð. Máttu þá nærstaddir glöggt heyra, að þessi óþekkti öldungur mælti á íslenzka tungu. Iiægt og skýrt, en að vísu með ofurlítið annarlegum hlæ. Skömmu eftir Alþingishátíðina bar það svo við kvöld eitt, að flugvélin „Súlan“ renndi sér niður á Akureyr- arpoll og lagðist upp að bryggju. Farþegarnir voru að þessu sinni aðeins tveir. Við þekkjum Iiér aftur dularfulla hátíðargestinn frá Þingvöllum, og í fylgd með honum er unglingspiltur, her- höfðaður, svarlhærður og sólbrenndur. Þeir félagar settust að i einu gistihúsinu, og eftir lit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.