Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 57

Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 57
Kirkjuritið. Hvað getur bjargað menningunni? 295 að iifa eftir æðri lögmálum og stefna til hærri mark- miðs en dýrin. Og þegar iiann skilur, að vizkan er æðri en vanþekk- ingin, miskunnin meiri en grimmdin, fórnin stærri en sjálfselskan — og þegar liann sannfærist um, að þetta sé vegurinn og Jtannig sé hægt að lifa til meiri fagnaðar og i æðri fegurð — ])á hefir hann líka í raun og veru öðlast trú á Guð og allt liið æðsta og fegursta, sem Guð hefir haft að J)ýða fyrir kynslóðirnar. VI. Sé J)etta svo, livað eigum vér þá að gera til þess að eignast eilíft lif? Þetta er sú spurning, sem Jögvitringar J)essarar ver- aldar leggja stöðugt fyrir l)oðendur trúarbragðanna. — I^etta er spurning, sem margsinnis liefir verið svarað og hver og 'einn á að geta svarað sjálfur. Svarið er enn hið sama og Jesús gaf forðum: Haltu boðorðin! En jafnvel meistarinn sjálfur gat ekl<i bjargað mann- inum, sem vissi svarið, en vildi eldci fara eftir þvi. Hér er vandamál, sem kirkjan á við að etja. Spelcingar þessarar aldar segja: Hví gerir kirkjan ekk- ert? Hún hefir nú Jjráðum starfað í tvö þúsund ár, og enn er ástandið slíkt, sem raun l)er vitni. Er J)að eldci ræfilsliætti og ónytjungsslcap slarfsmanna liennar að kenna, Jivað lcirlvjan er áhrifalaus í lieiminum nú sem stendur? Sjálfsagt er að viðurkenna það, að ónýtir þjónar ei'- um vér, l)orið saman við J)að, sem vér ættum að vera. En fæstum mun vera ])að fyllilega ljóst, liversu verkefni prestanna er stórum erfiðara og vandasamara en flest önnur. Jafnvel eins góðgjarn og vitur gagnrýnandi og ))róf. Sigurður Nordal lætur í Jjós undrun yfir þvi, liversu margir guðfræðingar flýja kirkjuna, lil að taka að sér önnur störf. Hyggur liálft um liálft, að þetta hljóti að stafa af efasemdum um talvinarldð. Hann segir:»„Hver

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.