Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Messugjörð fyrir 70 árum. 275 Konur þær, sem mest voru virðar, skipuðu þrjá innstu bekkina báðum megin i kirkjunni, framan við kór. Úr því skipuðu vinnumenn og drengir alla bekki sunnan megin, en kvenfólk norðan megin. Upp á kirkjuloftið var troðizt svo lengi sem þar var nokkurt rúm. Þennan dag, sem aðra messudaga á þeim árum, vai- nú farið að svipast um, þegar í kirkju var komið, bvað nú væri af utansóknarfólki, sem þess væri verl að skipa bin æðri sæti. Hreppstjórinn leiddi þá menn í kór, sem að hans dómi bar sá heiður, en tvær meiri háttar kon- ur sóknarinnar tróðust nú sveittar og sjallausar i gegn- um mannþröngina og toguðu með sér bæði konur og ungar stúlkur og tróðu þeim í hin innstu sæti, meðan þar var nokkurt rúm að liafa. Allar konur gerðu bæn sína slrax og gengið var til sætis. Huldu þær amllit sín með livítum eða ljósleitum silkiklútum, er nefndust handlínur. Báru margar þeirra vitni um, að þetta var ekki eingöngu af venju eða fyrir siðasakir. Yoru þær oft mjög lirærðar og flulu í tárum að bæninni lokinni. Margar þær eldri voru líka búnar að reyna ýmsa barma, búnar að missa börn sín og maka, aðrar hlaðnar ómegð og bjuggu við sárari fátækt lieldur en núlifandi kynslóð getur .gert sér í hugarlund. Að þessu sinni var kirkjan troðfull og auk þess þétt- skipað fyrir dyrum af þeim, sem úti urðu að standa. Nú samhringir Gunnar, og' meðbjálpari kveikir á kert- um á allari og skrýðir prest. Meðhjálparinn var Magn- ús Jónsson hinn auðgi á Vilmundarstöðum. Hann var nokkru meira en meðalmaður bæði að hæð og gildleika, baraxlaður og lotinn í baki, dökkur á hár og skegg, ekki fríður sýnum, en bar þó með sér virðulegan sæmdar- svip, og blandaðist engum hugur um, að þarna var meira en miðlungsmaður. Magnús var faðir hinna fimm nafnkenndu Vilmundarstaðabræðra, Hannesar í Deild- artungu, Jóns í Stóra-Ási, Þorsteins á IJúsafelli, Einars á Steindórsstöðum og Sigurðar á Vilmundarstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.