Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 34
272 Krístleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. Kirkjuferðir áttu að vera, og voru líka í margra aug'um með hátíðlegri og alvarlegri hlæ en skemmti- ferðir í veizlur, réttir eða kaupstaði. Átti fólkið að var- asl allan gáska á leið til kirkjunnar, en aftur á móti beina huganum að einhverju helgu og háleitu efni. Með því liugarfari skyldu menn nálgast kirkjustaðinn. Á kirkjustaðinn þurftu allir að vera komnir eigi síð- ar en kl. liálf tólf, því að nokkur tími fór i að hinda hesta, fara úr reiðfötum og laga sig' til. Það var því á tímabilinu frá kl. ellefu til liálf tólf, sem kirkjugestirnir riðu heim að Reykholti úr öllum áttum. Svo var líka í þetla sinn. Bar þar fyrir augu mcr fólk á öllum aldri, húshændur og hjú, unglinga og gamalmenni. En allt var |)etta óhlandað alþýðufólk. Borgarnes var þá ó- byggt, á Akranesi voru nokkrir útvegsbændur, sem aldrei sáust í sveitum nema helzl í réttum, og Reykvík- ingar voru þá fáséðir gestir hér um sveilir. Á skammri stundu varð svo þéttskipað af hestum á hlaðinu, að þar varð aðeins gangrúm á stéttum. Kenndi þar margra grasa með svipmót Jiesta: Allt frá glæstustu gæðingum, öldum vetur eftir vetur, niður í magrar fol- aldshryssur, sem óttuðust um afkvæmi sín í liinni miklu hrossaþvögu og lineggjuðu í sífellu. En frændur og vin- ir heilsuðust og allir með kossi. Siðan dró fólkið sig í smá hópa, en fór mjög hljóðlega. Umhverfis Snorralaug mátti sjá marga, einkum kven- fólk, sem þvoði sér þar um hendur og lagaði hár sitt. Aðrir gengu að Dynk eða Skriflu og virtu fyrir sér þessa sjóðandi hveri. Annað var þá fáll umhverfis, sem gat vakið athygli. Öll luis staðarins voru þá hlaðin úr torfi og með torfþaki, nema kirkjan, sem var með tjörguðu timburþaki. Var það ])á og eina húsþakið í öllum Borg- ai'firði, sem ekki var af torfi gert. Þetla sumar voru liðin 34 ár frá láti hins nafntogaða prests, séra Þorsteins Helgasonar. Enn voru í sókninni nokkrir, sem liann hafði gift, og suma liafði hann fermt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.