Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 72
310 J. .1.: Ferniingarundirbúningur. Okt.-Des. Kris'ts eru eftir á jörðinni, þegar liann er farinn. Sumir vinir minir iiafa sagt, að börnum mundi ekki géðjast að svo förnum myndastíl. Ég befi dálitla reynzlu fyrir því, að þetta er misskilningur. Allur þorri fullorðins fólks liefir fjötrað sig við ákveðna gerð mynda, og þykir ekk- •ert annað fallegt né bugnæmt en það, sem líkist ljós- myndum. En börnin liafa allt önnur og frjálsari sjón- armið. Það er I. d. líkara börnunum að teikna Jesú 12 ára í íiiusterinu stærri en fræðimennina og sýna bikar- inn Jíka á myndinni af Getsemanefreistingunni. Ég er viss um, að eigi fræðarinn sjálfur eitthvað af þeim hæfi- leika að geta litið á blutina frá sjónarlióli harnanna, verða myndirnar ómetanlegt hjálparmeðal við kennsl- una. Það er ekki siður að tileinka námsbækur neinum sér- stökum mönnum. En ekki get ég að því gert, að þegar ég hefi verið að vinna þetta verk, er það einn maður, sem mér hefir livað eftir annað orðið iiugsað til í þakk- látri minningu. Það er presturinn, sem fermdi mig faðir minn. Sennilega var ekkert sérstakt um barna- fræðslu hans að segja fram yfir það, sem almennt er. En það var i öðru, sem mér finnst hann hafa borið af flestum öðrum, barnslegu, kærleiksríku bugarfari, fölskvalausri einlægni og óbilandi skyldurækni. Með þessu ávann hann sér ást og virðingu allra sinna sóknarbarna. Þegar allt kemur til alls, mun sú kennsla vera dýrmæl- ari en allar bækur, en um leið vandasamari. Þess vegna cr ég þeirrar skoðunar, að þegar við erum að þreifa fyrir okkur um nýjar bækur og betri aðferðir, eigum við þó fyrst og fremsl að kosta kapps um að minnast hinna beztu manna og læra af þeim að „prédika á stéttunum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.