Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 12
250 Sigurður Stefánsson: Okt.-Des. ar að frágengnum prófastssyninum í Laufási. Því auð- vitað liefir ]tað skilyrði verið sett, að drengirnir kæmu frá góðum he'imilum og væru líklegir til nokkurs þroska. För Nonna var svo fastmælum bundin um mitt sum- ar 1870, ári síðan en faðir hans lézt. Og i ágúst lagði h'ann úr höfn á Akureyri, eftir sársaukafullan skilnað við móður sína og systkini, allt sem honum var kærast á jörðu. Fararefni voru lítil í reiðu fé, aðeins nokkrir dalir, er vinir lians ýmsir liöfðu gefið honum. En hann fór með það úr heimahúsum og ættbyggð, sem meira var. Frá feðrum sínum og mæðrum geýmdi hann óafvitandi gildan sjóð, gulli betri, dýrmætan þjóðararf. Úr for- eldragarði, þó fátældegur væri, fór liann tápmikill, hraustur og djarfhuga, með ljúfar minningar um elsku- Iega ástvini sina og óbilandi trú á forsjón og varðveizlu góðs Guðs. Og þetta veganesli reyndist horium drjúgt úti í hinni stóru veröld. Að segja, þó ekki væri nema lítið eitt, frá öllu þvi helzta, er á daga Nonna hefir drifið síðan, yrði miklu meira mál en hóflegt þætti hér. Utanför sinni og að- draganda hennar hefir háhn sjálfur lýst i tveimur allra þekklustu og vinsælustu bókum sínum, „Nonna“ og „Nonna og Manna“. En fyrsta þætti utandvalar sinnar, verunni i Kaupmannaliöfn veturinn 1870—71, gerði hann 1 góð skil i „Borgirini við sundið“ og „Æfintýri í eyjum“. Þessar hækur — og fleiri — hafa allar verið þýddar á íslenzku, eins og kunnugt er, en upphaflega ritaðar á þýzku. Með þeim komst nafn Nonna á allra varir hér heima, en um liann sjálfan vita þó margir næsta lítið annað en það, er beint verður ráðið af bókum hans. Þegar Jón Sveinsson fór utan síðsumars 1870, geisaði fransk-þýzka striðið og tal'ði för lians til Frakklands. Var hann þann vetur í Kaupmannahöfn og geklc þar i ágætan skóla ásaml landa sínum og vini, Gunnari Ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.