Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 66
Okt.-Dcs. F ermingarundirbúningur. Erindi flutt á aðalfundi Prestafélags íslands 1944. Eftir séra Jakob Jónsson. Éí* hefi gei'zt svo djarfur að leggja fram fyrir presta- fundinn sýniseinlök af nýrri námsbók i kristnum fræð- um. Jafnframt því finn ég mig knúinn til þess að fylgja lienni úr lilaði með nokkrum orðum. Eins og yður er kunnugt, eru að minnsta kosti fjögur kver noluð af prestum landsins við undirhúning ferm- ingar. Öllum þessum kverum má mikið telja til gildis. Þó liefir ekkert eilt þeirra náð fullkominni hefð innan kirkju vorrar. Allmargir prestar hafa lagt Nýja testa- mentið eitt lil grundvallar fyrir kennslunni. En flestir munu þó nú vera orðnir sammála um það, að heppi- legra væri að hafa aðrar námsbækur með, þótt ekki væi'i nema lil þess að skipa námsefninu í ákveðið kerfi. Tilraunir í þá ált munu margir starfsbræður mínir hafa gert á undanförnum árum. Slíkt er þó ekkert áhlaupa- verk. Það kerfi, sem ég grundvalla námsbók mina á, hefir verið í smiðum i tólf ár, unz það hefir náð því formi, sem það nú hefir. Ég liefi viljað leggja mikla á- lierzlu á, að kerfið væri vökvéti, þannig að kaflarnir væru í eðlilegu samhengi, og til þess að gera jietta samhengi ennþá gleggra, hefi ég haft tvo yfirlitskafla (XII. og XVIII.) og loks námsyfirlit, sem ég ætlast til að farið sé vfir undir lokin, og þá rifjað upp um leið aðalefni hvers kafla. Það fyrsta, sem hverri námsbók af jiessu tagi er ætlað, er að fræða um trúarsannindin. En þar verður að gera þá kröfu, að bókin sé ekki handbók neinnar guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.