Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 44
282 Kristleifur Þorsteinsson: Okt.-Des. hestamanni, sem vill sýna enn betur listir gæðingsins með því að lilevpa lionum við og við utan við alfara- veginn. Þannig sveif Sigurður stundum með tónana út fyrir hina réttu laglínu, en vissi þó alltaf vel, hvar hinn rétti vegur var, sem lagið skyldi vera á. Þetta var ein tegund af kækjum, sem ýmsir söngmenn í þá daga brugðu fyrir sig. Við slikan söng sætti fólkið sig vel og Iilýddi á með andagt og eftirtekt. Allir bændur, sem í kór sátu og létu nokkuð til sín heyra, höfðu æft söng i heimabúsum frá barnæsku, og þegar þeir lögðust allir á eitt, gat söngur þeirra látið vel í eyrum ]iess fólks, sem ekki þekkti annað betra. Öllum prestsverkum séra Þórðar fylgdi lifandi kraft- ur. Þegar hann sneri sér frá altari og hóf upp röddina, gátu ýmsir hrokkið við, sem ekki voru slíku vanir. Svo var bún bæði snjöll og mikil fyrirferðar. En ekki var hún létt og mjúk að sama skapi. Á altari bafði bann silfurdósir stórar og tók í nefið úr þeim við og við. Slíkt hið sama gerðu kórbændur. Létu þeir tóbakspontur ganga milli þeirra, sem tóbaks neyttu. Eins og þá var siður, risu allir, sem í kór sátu, úr sætum sinum og stóðu, meðan prestur gekk upp i prédikunarstólinn, en þangað fór hann ávallt klæddur rykkilíni. Séra Þórður prédikaði bæði bátt ag sköru- lega og af hinum mesta eldmóði og trúarhita. Ræður sínar bafði hann skrifaðar að mestu, en jók þó ofl við, eftir því, sem andinn bjó honum í brjóst í hvert sinn. Varð þess þó lilt vart i flutningi, svo vel féll það við bið skrifaða orð. Hygg ég, að framburður séra Þórðar og brennandi trúarliiti bafi miklu valdið um það, að bann var talinn meðal snjöllustu presta sinnar samtíðar. í kirkjunni átti hann lieima, en síður varð um hann sagt, að hann „prédikaði á stéttunum“. Þegar prestur liafði þjónað fyrir altari að aflokinni prédikun, klæddi meðhjálpari hann úr rykkilíninu. Nú risu úr sætum sínum öll börn og unglingar á aldrinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.