Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 77
Kirkjurítið. Fréttir. 315 vera það að vinna að andlegri og verklegri menningu í fjórð- ungunum á sem flestum sviðum. Tillögunni \ar tekið hið bezta og nefnd kosin til að annast frekari framkvæmdir. Hana skipa þeir séra Páll Sigurðsson, séra Friðrik J. Refnar vígslubiskup og Snorri Sigfússon skólastjóri. Ýmis merk erindi voru flutt á fundinum. Prestskosningar hafa l'yrir nokkru farið fram í Árnesprestakalli í Strandaprófasts- dæmi og Grenjaðarstaðarprestakalli í S.-Þingeyjarprófastsdæmi, og hafa hinir settu prestar þar, séra Yngvi Þórir Árnason og séra Sigurður Guðmundsson, siðan fengið veitingu fyrir presta- köllunum. Skipulagsnefnd prestssetra. Nýlega hefir verið skipuð nefnd til þess að athuga prestssetur landsins og gjöra tillögur um nauðsynlegar endurbætur lnisa og mannvirkja á þeim. í nefndinni eru Gústav A. Jónasson skrif- stofustjóri, séra Þorsteinn Briem prófastur og séra Sveinn \’ik- ingur, skrifstofustjóri biskups. Ný kirkjumálanefnd. Önnur nefnd hefir verið skipuð, 27. sept., til þess að gjöra tillögur um skipulagningu hinnar islenzku þjóðkirkju og hins kirkjulega starfs. í henni eru biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðs- son, séra Jón Þorvarðsson prófastur og Ásmundur Guðmunds- son prófessor. Ný barnasálmabók. Xý barna-sálmabók er komin út, og hafa þrír úr stjórn Presta- félagsins séð um útgáfuna. í bókinni eru 107 sálmar og vers, m. a. öll þau ljóð, sem vitnað er til í biblíusögunum nýju. Má gjöra ráð fyrir, að mikill þorri barna i barnaskólum og sunnu- dágaskólum vilji eignast bókina. Skýringar yfir sérefni Lúkasargiiðspjalls eltir Ásmund Guðmundsson hafa verið fjölritaðar nú í sumar. Prestar, sem kynnu að vilja eignast þær, gela fengið þær hjá féhirði Prestafélagsins. Vegurinn. Svo nefnist nýtt barnalærdómskver eftir séra Jakob Jónsson, og gjörir hann sjálfur á öðrum stað hér í ritinu nánar grein fyr- ir því. Höfundur hefir bersýnilega vandað rnjög verk sitt, og má ætla, að það komi að hinum beztu notum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.