Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 71
Kirkjuritið. Fermingarundirbúningur. 309 áherzlan sé í yfirheyrslunni lögð á það, sem mestu máli skiptir í sambandi við efni hvers kafla. Ég hefi getið þess í formálanum, að ég ætlaðist til þess að bókin kenndi börnunum notkun kirkjulegs máls. Við skulum ekki gleyma því, að þótt Nýja testamentið sé og eigi að vera grundvöllur liinnar kristnu trúarlcenn- ingar, þá er þar þó aðeins um upphaf langrar þróunar að ræða. Heilagur andi hættir ekki að starfa um leið og lielgiritasafninu er lokið. í máli kirkjunnar, siðum og ytri táknum eru fólgin verðmæti, sem ekki mega glat- ast, Þau börn, sem nú ganga lil spurninga, eru alin up]) af ókirkjurækinni kynslóð. Börnin þurfa þess því með að fá meiri og beinni fræðslu um tákn, starfaðferðir o. H. Ég vildi því livetja yður, starfsbræður mínir, til þess að útskýra, enn nánar en bók mín gerir, bæði messuna sjálfa, skrúðann og merkingu kirkjuársins. Það er ekki ætlun mín hér að fara nánar út í að ræða um þau atriði í starfsaðferðum prestsins, er ávallt og alstaðar koma til greina, hvaða kennslubók sem notuð er. Þó vil ég taka það fram, að ég tel hæfileg- an utanaðlærdóm hollan börnunum. Hygg ég, að sú skoð- un eigi nú meira fylgi meðal skólamanna en áður fyr. Sérstaklega ætti að kenna orð Krists sjálfs og því næst fagrar, stuttar ritningagreinar orðrétt. Til frekari skiln- ings börnunum og til að gera kennslustundirnar skemmtilegri, geri ég ráð fvrir, að flestir prestar leggi stund á að viða að sér sögum, ævintýrum og dæmum til að segja börnunum. Myndirnar í bókinni eru gamlar tréskurðarmyndir frá 15. öld. Þær þykja sérstaklega vel gerðar, og flestar þeirra fela í sér svo að segja hvert atriði í sögunni, sem þær eiga við. Nolckrar búa yfir svo mikilfenglegri hugs- nn, að hreina snilld hefir þurft til að ldæða hana jafn- einföldum búningi. Myndin af fótaþvottinum sýnir Jesú •,þjóna“ þeim postulanum, sem ekki hefir geislabaug um höfuðið. — Myndin af uppstigningunni sýnir, að spor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.