Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 48
286 K. Þ.: Messugjörð fyrir 70 árum. Okt.-Des. fólkið þessum fögru dýrum að þakka að kirkjuferðinni lokinni. Pju-sta verk allra, er frá kirkju var komið, var að af- klæðast öllum sparifötum og' koma þeim á sinn stað. Svo fór líkaminn fyrst verulega að kalla til sinna þarl'a. Kirkjusulti er við brugðið. Kom þá til kasla húsfreýju að seðja þá svöngu. Borðhald og matreiðsla var þá hvorttveggja með óhrotnum og einföldum hætti. Að sumarlagi var mestmegnis harðfiskur og rúgbrauð með nýju sauðamjólkursmjöri til viðhits og hræringur af grasagraut og' sauðamjólkurskyri á eftir. Með þessan fæðu hafði fólk yfirleitt góða heilsu og ódrepandi vinnuþol. En á þessu þurftu allir að halda, því að alla virka daga vikunnar var heyvinnan sótt af miklu kappi, þótt hún væri með öllu hönnuð á sunnudögum og talin syndsamleg. En þessi kenning studdi meðal annars að því, hvað fólkið rækti kirkjuferðirnar af miklum alhug og kostgæfni. En inargt kom þar fleira til sögunnar, sem dró fólkið að þeim stað, er það taldi þá aðalsálubót að sækja. Kirkjan var þá eini griðastaður fólksins í fátækt þess og raunum og því sjálfsagt að leita sér þar líknár. Kristleifur Þorsteinsson. Séra Hallgrímur Thorlacius, fyrrum prestur í Glaumbæ, andaðist 31. okt., áttræður að aldri. Hans verður síðar getið hér í ritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.