Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 28

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 28
266 Kurt Zier: Okt.-Des. lista sameinaðar i skauti hennar og sköpuðu í saniein- ingu þetta undurfagra dýrðarverk, sköpuðu hinn heilaga likama hennar: Corpus Christi (líkama Krists). í kirkjunni voru allir þættir lifsins hundnir saman eins og blómsveigur á altari Guðs. SérJiver stétt og sérhver einstaklingur lagði fram hið dýrasta og Jtezta, sem Iiann átti, eða gat sltapað, til þess að byggja af þvi sinn liluta af liinni lieilögu kirlcju. Þannig streymdi lífið um þenna heildarlikama kirlcj- unnar. Allir þættir lífsins mættust hér eins og Jjósgeislarnir í brennidepli safnglersins. Eins og orðin í dýru lcvæði. voru einnig þeir bundnir hér Jiver öðrum í sönnum, eilífum Rliytmos (hljómfalli) en það var guðsþjón- ustan. — En nú er þetta sama líf aftur ldofið, tætt ogsundrað. Og enn eitt var þá til: Það var maðurinn, mynd mannsins. Það var mynd mannsins með leiftrandi augu, logandi af guðdómlegum eldi, endurljómandi hinn eilifa sann- leika. Þessi mynd er nú brotin. Og lisl vorra daga leikur sér að brotunum, eins og börn að glerjum, og hún reynir að raða þeim saman og fá myndina aftur fram en árangurslaust. — En andinn er ekki dauður, heldur lifir hann. Vér höfum séð það í dag. Verkið er hafið á ný. Hin skapandi þrá mannanna er enn vakandi. Og það er til gnægð af efni og liverskonar tækjum til að vinna með. Og margar hendur, sem eru fúsar til slarfs, og hugir, sem eru reiðubúnir, biða þess eins að fá verk að vinna í þjónustu lífsins. Ennþá lifir þó sérhver stétt og hver einstaklingur og einkum þó listamennirnir — einangraðir, aðskildir, hver á sinum litla reit, og loka inni í hjarta sinu það hezta og dýrasta, sem þeir eiga, en gjóta önugum aug- uni yfir um til náunga síns.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.