Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 27
Kirkjuritið.
Listin og heilög kirkja.
265
að fá að beita öllum kröftum sínum og hæfileikum að
stórum verkefnum, sem krefjast lieilla manna ])eir
þrá að verða aftur kvaddir Iieim úr útlegðinni á eyði-
mörkinni.
Þessi miðstöð fyrir kirkjulegar listir ætti síðan að
vinna í nánu sambandi við listamennina og leita frjó-
samra viðfangsefna, sem orðið gætu bæði kirkjunni og
listinni (il þroskunar og stvrks, og þannig mundi kirkj-
an aftur öðlast það bezta, sem skapað verður á sviði
listanna. En aðeins það bezta á að fá leyfi til að veva í
kirkjunni; en til þess að það geti orðið, verður kirkjan
að vera ströng, krefjast mikils og vera óþreytandi i því
að örfa og bvelja.
— Nú hefi ég sagt, bvernig ég bugsa mér böfuðdrætti
þessa máls, og hvernig ég tel, að eigi að undirbúa það
og skipuleggja. Eu Guð forði oss þó frá of mikilli skipu-
lagningu.
Verkefni þetta er óendanlegl eins og lifið sjálft. En
lil þess að fá skilið, í bvaða anda þetta verkefni á að
leysast, verður einnig að vera Ijóst, livernig kirkjan
kirkjubúsið — er orðið til og bvernig það befur þró-
azt gegnum aldirnar. Mun þá einnig verða ljóst, að á
blómatímum sínum var kirkjan reisl með samvinnu
allra, allra skapandi lista mannkynsins.
Ef vér athugum vel myndina af dómkirkju miðald-
anna, munum vér komast að raun um, að þetta dýrðlega
furðuverk, dómkirkjan, er lil orðin með þeim bætti, að
menn tóku allt það fegursta og fullkomnasta í hverri
grein skapandi lista í orði, tónum, litum, línum, steini
og leir, — báru það fram sem fórn á altari Guðs og
reistu af þvi dómkirkju sína.
Kirkjan lifir ekki áin listarinnar oy listin ekki án
kirkjunnar.
Kirkjan var hin mikla móðir, og voru allar greinir