Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 27

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 27
Kirkjuritið. Listin og heilög kirkja. 265 að fá að beita öllum kröftum sínum og hæfileikum að stórum verkefnum, sem krefjast lieilla manna ])eir þrá að verða aftur kvaddir Iieim úr útlegðinni á eyði- mörkinni. Þessi miðstöð fyrir kirkjulegar listir ætti síðan að vinna í nánu sambandi við listamennina og leita frjó- samra viðfangsefna, sem orðið gætu bæði kirkjunni og listinni (il þroskunar og stvrks, og þannig mundi kirkj- an aftur öðlast það bezta, sem skapað verður á sviði listanna. En aðeins það bezta á að fá leyfi til að veva í kirkjunni; en til þess að það geti orðið, verður kirkjan að vera ströng, krefjast mikils og vera óþreytandi i því að örfa og bvelja. — Nú hefi ég sagt, bvernig ég bugsa mér böfuðdrætti þessa máls, og hvernig ég tel, að eigi að undirbúa það og skipuleggja. Eu Guð forði oss þó frá of mikilli skipu- lagningu. Verkefni þetta er óendanlegl eins og lifið sjálft. En lil þess að fá skilið, í bvaða anda þetta verkefni á að leysast, verður einnig að vera Ijóst, livernig kirkjan kirkjubúsið — er orðið til og bvernig það befur þró- azt gegnum aldirnar. Mun þá einnig verða ljóst, að á blómatímum sínum var kirkjan reisl með samvinnu allra, allra skapandi lista mannkynsins. Ef vér athugum vel myndina af dómkirkju miðald- anna, munum vér komast að raun um, að þetta dýrðlega furðuverk, dómkirkjan, er lil orðin með þeim bætti, að menn tóku allt það fegursta og fullkomnasta í hverri grein skapandi lista í orði, tónum, litum, línum, steini og leir, — báru það fram sem fórn á altari Guðs og reistu af þvi dómkirkju sína. Kirkjan lifir ekki áin listarinnar oy listin ekki án kirkjunnar. Kirkjan var hin mikla móðir, og voru allar greinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.