Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 74
Okt.-Des. Deildafundir Prestafélagsins. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn 27. og 28. ágúst að Þjórsártúni. Fyrri daginn (sunnudag) voru haldnar guðsþjónustur í sex kirkjum í sambandi við fundinn, og voru sumar þeirra mjög fjölsóttar. Aðalumræðuefni fundarins var altarissakramentið. Á mánudagsmorgun (28. ág.) fluttu þeir séra Jón M. Guðjóns- son og séra Sveinn Ögmundsson framsöguerindi um altaris- sakramentið, en kvöidið áður hafði séra Ófeigur Vigfússon einn- ig flutt crindi um sama efni. Stóðu mnræður Jengi dags. Stjórn félagsins var endurkosin, en liana skipa: Form. séra Hálfdan Helgason prófastur, ritari séra Sigurður Pálsson og gjaldkeri séra Garðar Svavarsson. Fundurinn fór hið bezta fram. Viðtökurnar í Þjórsártúni voru með ágætum. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var lialdinn í ísafjarðar- kirkju dagana 3. og 4. sept. og hófst með guðsþjónustu i kirkj- unni. Séra Jóhannes Pálmason prédikaði, en séra Sigurður Kristjánsson var fyrir altari. Fór fram altarisganga í guðsþjón- ustunni. — Fundinn sóttu 11 prestar af Vestfjörðum, og var hann mjög ánægjulegur. Þeir séra Eiríkur J. Eiríksson og séra Jónmuiídur Halldórsson fluttu sitt erindið hvor í kirkjunni fyr- ir almenning. Iin á fundinum voru ýms merk kirkjumál rædd og ályktanir gerðar. Séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur i Vatnsfirði, sein verið hefir formaður félagsins við góðan orðs- tír, baðst undan endurkosningu, og í stað hans var kosinn for- maður séra Jón Ólafsson prófastur að Holti i Önundarfirði. í stjórn voru einnig kosnir séra Eirikur .1. Eiríksson og séra Einar Sturlaugsson. Aðalfundur Hallgrímsdeildar. Aðalfundur Hallgrímsdeildar var settur að Borg á Mýrum þriðjudaginn 12. sept., og sóttu hana tíu prestar. Fundurinn Iiófst kl. 6 síðdegis með þvi, að fundarmenn sungu sálminn nr. 617, en því næst flutti formaður séra Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.