Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 74

Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 74
Okt.-Des. Deildafundir Prestafélagsins. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn 27. og 28. ágúst að Þjórsártúni. Fyrri daginn (sunnudag) voru haldnar guðsþjónustur í sex kirkjum í sambandi við fundinn, og voru sumar þeirra mjög fjölsóttar. Aðalumræðuefni fundarins var altarissakramentið. Á mánudagsmorgun (28. ág.) fluttu þeir séra Jón M. Guðjóns- son og séra Sveinn Ögmundsson framsöguerindi um altaris- sakramentið, en kvöidið áður hafði séra Ófeigur Vigfússon einn- ig flutt crindi um sama efni. Stóðu mnræður Jengi dags. Stjórn félagsins var endurkosin, en liana skipa: Form. séra Hálfdan Helgason prófastur, ritari séra Sigurður Pálsson og gjaldkeri séra Garðar Svavarsson. Fundurinn fór hið bezta fram. Viðtökurnar í Þjórsártúni voru með ágætum. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var lialdinn í ísafjarðar- kirkju dagana 3. og 4. sept. og hófst með guðsþjónustu i kirkj- unni. Séra Jóhannes Pálmason prédikaði, en séra Sigurður Kristjánsson var fyrir altari. Fór fram altarisganga í guðsþjón- ustunni. — Fundinn sóttu 11 prestar af Vestfjörðum, og var hann mjög ánægjulegur. Þeir séra Eiríkur J. Eiríksson og séra Jónmuiídur Halldórsson fluttu sitt erindið hvor í kirkjunni fyr- ir almenning. Iin á fundinum voru ýms merk kirkjumál rædd og ályktanir gerðar. Séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur i Vatnsfirði, sein verið hefir formaður félagsins við góðan orðs- tír, baðst undan endurkosningu, og í stað hans var kosinn for- maður séra Jón Ólafsson prófastur að Holti i Önundarfirði. í stjórn voru einnig kosnir séra Eirikur .1. Eiríksson og séra Einar Sturlaugsson. Aðalfundur Hallgrímsdeildar. Aðalfundur Hallgrímsdeildar var settur að Borg á Mýrum þriðjudaginn 12. sept., og sóttu hana tíu prestar. Fundurinn Iiófst kl. 6 síðdegis með þvi, að fundarmenn sungu sálminn nr. 617, en því næst flutti formaður séra Þor-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.