Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 72

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 72
310 J. .1.: Ferniingarundirbúningur. Okt.-Des. Kris'ts eru eftir á jörðinni, þegar liann er farinn. Sumir vinir minir iiafa sagt, að börnum mundi ekki géðjast að svo förnum myndastíl. Ég befi dálitla reynzlu fyrir því, að þetta er misskilningur. Allur þorri fullorðins fólks liefir fjötrað sig við ákveðna gerð mynda, og þykir ekk- •ert annað fallegt né bugnæmt en það, sem líkist ljós- myndum. En börnin liafa allt önnur og frjálsari sjón- armið. Það er I. d. líkara börnunum að teikna Jesú 12 ára í íiiusterinu stærri en fræðimennina og sýna bikar- inn Jíka á myndinni af Getsemanefreistingunni. Ég er viss um, að eigi fræðarinn sjálfur eitthvað af þeim hæfi- leika að geta litið á blutina frá sjónarlióli harnanna, verða myndirnar ómetanlegt hjálparmeðal við kennsl- una. Það er ekki siður að tileinka námsbækur neinum sér- stökum mönnum. En ekki get ég að því gert, að þegar ég hefi verið að vinna þetta verk, er það einn maður, sem mér hefir livað eftir annað orðið iiugsað til í þakk- látri minningu. Það er presturinn, sem fermdi mig faðir minn. Sennilega var ekkert sérstakt um barna- fræðslu hans að segja fram yfir það, sem almennt er. En það var i öðru, sem mér finnst hann hafa borið af flestum öðrum, barnslegu, kærleiksríku bugarfari, fölskvalausri einlægni og óbilandi skyldurækni. Með þessu ávann hann sér ást og virðingu allra sinna sóknarbarna. Þegar allt kemur til alls, mun sú kennsla vera dýrmæl- ari en allar bækur, en um leið vandasamari. Þess vegna cr ég þeirrar skoðunar, að þegar við erum að þreifa fyrir okkur um nýjar bækur og betri aðferðir, eigum við þó fyrst og fremsl að kosta kapps um að minnast hinna beztu manna og læra af þeim að „prédika á stéttunum.“

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.