Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 57

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 57
Kirkjuritið. Hvað getur bjargað menningunni? 295 að iifa eftir æðri lögmálum og stefna til hærri mark- miðs en dýrin. Og þegar iiann skilur, að vizkan er æðri en vanþekk- ingin, miskunnin meiri en grimmdin, fórnin stærri en sjálfselskan — og þegar liann sannfærist um, að þetta sé vegurinn og Jtannig sé hægt að lifa til meiri fagnaðar og i æðri fegurð — ])á hefir hann líka í raun og veru öðlast trú á Guð og allt liið æðsta og fegursta, sem Guð hefir haft að J)ýða fyrir kynslóðirnar. VI. Sé J)etta svo, livað eigum vér þá að gera til þess að eignast eilíft lif? Þetta er sú spurning, sem Jögvitringar J)essarar ver- aldar leggja stöðugt fyrir l)oðendur trúarbragðanna. — I^etta er spurning, sem margsinnis liefir verið svarað og hver og 'einn á að geta svarað sjálfur. Svarið er enn hið sama og Jesús gaf forðum: Haltu boðorðin! En jafnvel meistarinn sjálfur gat ekl<i bjargað mann- inum, sem vissi svarið, en vildi eldci fara eftir þvi. Hér er vandamál, sem kirkjan á við að etja. Spelcingar þessarar aldar segja: Hví gerir kirkjan ekk- ert? Hún hefir nú Jjráðum starfað í tvö þúsund ár, og enn er ástandið slíkt, sem raun l)er vitni. Er J)að eldci ræfilsliætti og ónytjungsslcap slarfsmanna liennar að kenna, Jivað lcirlvjan er áhrifalaus í lieiminum nú sem stendur? Sjálfsagt er að viðurkenna það, að ónýtir þjónar ei'- um vér, l)orið saman við J)að, sem vér ættum að vera. En fæstum mun vera ])að fyllilega ljóst, liversu verkefni prestanna er stórum erfiðara og vandasamara en flest önnur. Jafnvel eins góðgjarn og vitur gagnrýnandi og ))róf. Sigurður Nordal lætur í Jjós undrun yfir þvi, liversu margir guðfræðingar flýja kirkjuna, lil að taka að sér önnur störf. Hyggur liálft um liálft, að þetta hljóti að stafa af efasemdum um talvinarldð. Hann segir:»„Hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.