Kirkjuritið - 01.12.1950, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1950, Qupperneq 19
JESÚS HEFUR STARF SITT 269 legur kliður frá fólkinu, fuglarnir kvaka í limi trjánna, en vatnaniður frá áveitulækjum eins og undirleikur. Inni í borginni, sem vafin er olíuviðarlundum, ganga á stræt- um Farisear og fræðimenn í síðskikkjum, vörubjóðar bera um varning sinn, iðnaðarmenn sitja fyrir dyrum úti við vinnu sína, konur leiða lítil börn eða láta þau sitja á öxl sér. Það er óslitinn straumur af mönnum og skepnum, ösnum og geitum og sauðum. En yfir hvelfist Austurlanda- himininn, heiður og blár, nema hér og hvar sjást hvítir skýjabólstrar. 1 þessari unaðslegu hlíðarborg og vatnaborg tekur hann að kenna fólkinu, smiðurinn frá Nazaret. Hann er búinn kyrtli og hefir yfir sér yfirhöfn, sem er lík sjali, með fjórum skautum og skúfum á, bláum og hvítum. Hann er gyrtur belti og heldur á staf í hendi, berfættur með skýlu á höfði. Hvar sem hann gengur, þyrpist fólk að honum. Hann virðist einkum hafa mætur á stað niðri við vatnið. Þangað safnast mikill mannfjöldi til hans og skipar sér umhverfis hann. Hann lítur yfir allan hópinn, og himinn og sól ljóma í augum hans. Það er eins og hann horfi djúpt í sál hvers um sig og ósýnilegar klukkur hringi hátíð guðsríkis inn. Geislastafur frá dýrð Guðs blikar yfir hinn fallvalta sjónarheim. Samstofna guðspjöllin skýra hvert með sínum hætti frá efni boðskaparins, sem Jesús tekúr að flytja. Mark. hefir aðeins þessa einu stuttu málsgrein: Og hann sagði: Tím- inn er fullnaður og guðsríki komið í nánd. Takið sinna- skiptum og trúið fagnaðarboðskapnum. Lúk. segir frá prédikun Jesú út af orðunum í Jes. 61, 1 n: Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefir smurt mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, hann hefir sent mig, til að boða bandingjum lausn og blindum, að þeir skuli aftur fá sýn, til að láta þjáða lausa, til að kunngjöra hið þókn- anlega ár Drottins." Þessi orð hafa nú rætzt með komu Jesú. Matt. flytur Fjallræðu Jesú í þremur kapítulum. Engu að síður er djúp samhljóðan í milli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.