Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 33
JÓN ARASON 279 látinn. Vildi hann nú óvægur seilast til valda yfir Hóla- stifti, og hugðist sópa Jóni Arasyni úr götu sinni eins og óþarfa rusli. En hér fór sem fyrr og síðar, þar sem Jón Arason átti hlut að máli. Hann stóð af sér öll bylja- veðrin, innan lands og utan, frá ögmundi, hinum alvold- uga biskupi í Skálholti, og kom heim með biskupsvígslu, en ögmundur fékk þungar ákúrur fyrir sina frammistöðu. Hér hafði það skeð, sem engan hafði órað fyrir: ög- mundur Pálsson hafði beðið ósigur og hneisu í viðskipt- um við fremur ungan og upprennandi mann. ögmundur varð meira að segja að taka við öðrum presti að Odda en hann hafði ætlað þann stað. Þetta gat ekki endað nema með skelfingu. Hefðu áreiðanlega ekki margir menn viljað, þorað né getað staðið í sporum Jóns Arasonar gegn slíkum voða hamförum. En Jón Arason var nú seztur að sínum stóli að Hólum. Hann hafði að vísu tekið við einu Ijótu og vondu máli frá fyrirrennara sínum, og varð það honum til mæðu og óhappa. En annars var hann friðsamur maður og alveg ótrúlega laginn að sneiða hjá stórdeilum, jafn ráðríkur og hann var og umsvifamikill. ögmundur hafði aldrei náð á honum tökum. Hann smaug úr höndum honum eins og laxinn. Og svo virtist, sem allt ætlaði að ganga friðsamlega. Jón leitaði ekki á, og ögmundur kom sér ekki fyrir um árás. En þá hefði ögmundi ekki verið rétt lýst, ef hann hefði látið málið falla niður eða gufa upp í höndum sér. Að vísu eru sögur af þessum atburðum nokkuð ýkjukenndar, en þó virðist ekki verða véfengt, að á eitt Alþingi, líklega 1527, fjölmennti ögmundur svo, að sagt var að hann hefði haft um 1600 menn. Hvað hann hefir ætlað sér með þennan mannfjölda, er ekki gott að segja. En hann hefir áreiðanlega hugsað sér, að enginn skyldi skipa og skikka málum þar nema hann einn. En Jón Arason safnaði líka liði, og þó að hann hefði ekki eins margt og ögmundur, þá var það lið svo mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.