Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 50

Kirkjuritið - 01.12.1950, Side 50
294 KIRKJURITIÐ En hvað um það. Jón Arason gnæfir hátt, þar sem honum var markaður staður í sögunni. Það á því vel við að reisa til minningar um hann háan turn, sem gnæfir yfir önnur hús. Hann var einn af hinum miklu vitum, sem lýsir framan úr fjarlægum tímum, og vísar með geisla sínum þá leið, sem þjóðinni er fært að sigla og henni ber að sigla til sjálfstæðis og sannarlegs frama. Innsigli Jóns Arasonar. Myndirnar af höklinum, upprisunni og innsiglinu eru úr bók Guð- brands Jónssonar: Herra Jón Arason, en hinar úr Lesbók Morgun- blaðsins.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.