Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 50

Kirkjuritið - 01.12.1950, Page 50
294 KIRKJURITIÐ En hvað um það. Jón Arason gnæfir hátt, þar sem honum var markaður staður í sögunni. Það á því vel við að reisa til minningar um hann háan turn, sem gnæfir yfir önnur hús. Hann var einn af hinum miklu vitum, sem lýsir framan úr fjarlægum tímum, og vísar með geisla sínum þá leið, sem þjóðinni er fært að sigla og henni ber að sigla til sjálfstæðis og sannarlegs frama. Innsigli Jóns Arasonar. Myndirnar af höklinum, upprisunni og innsiglinu eru úr bók Guð- brands Jónssonar: Herra Jón Arason, en hinar úr Lesbók Morgun- blaðsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.