Kirkjuritið - 01.12.1950, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.12.1950, Qupperneq 57
LANDRÝMIÐ OG MAÐURINN 301 að Barina hefði fallizt á að helmingurinn af kaupverðinu mætti standa ógreiddur eitt ár. Nú fylltist Pakhom öfund og hugsaði á þessa lund: Ef hinir kaupa allt landið, þá verð ég skilinn eftir úti á klakanum. Hann ráðfærði sig því við konu sína. Allir eru kófsveittir við að kaupa eitthvað,“ sagði hann, „og ég held því að hyggilegra sé fyrir okkur að kaupa 10 hektara. Við getum ekki haldið lífinu í okkur með búskap hér, ef þessu fer fram eins og horfir. Ráðsmaðurinn gleypir allar reitur okkar í fjársektir.“ Þau fóru því að hugsa um, með hvaða móti þau ættu að geta náð upp kaupverðinu. Þau höfðu lagt fyrir 100 rúblur. Og með því að selja folald og helminginn af býflugum sínum, auk þess að lána ungan son sinn í vinnumennsku, gátu þau með mestu harmkvælum aurað saman hálfu kaupverðinu. Pakhom kom þessu nú öllu í sjóð sinn, valdi 15 hektara lands og dálitla skógarrein með sölutimbri, og hélt til Barinu til að útkljá kaupin. Kaupin lukust með ágætum. Þau gáfu hvort öðru handsöl sín til staðfestu samningnum, og Pakhom lagði fram tryggingarféð. Þessu næst fór hann til borgarinnar, útfyllti kaupbréf og af- salsbréf (helmingur kaupverðsins þar og þá, og hinn helm- ingurinn að tveim árum liðnum) — og sjá, Pakhom var orðinn jarðeigandi. Enn fremur fékk hann lánaða nokkra fjárhæð hjá mági sínum og keypti fyrir hana sáðfræ. Hann sáði því samvizkusamlega á réttum tíma í þessa nýju eign sína, og fékk afburðagóða uppskeru. Áður en árið var liðið, gat hann því borgað, bæði Barinu og mági sínum að fullu. Og nú var hann orðinn fullgildur jarðeigandi. Þetta var hans eigið land, sem hann sáði, hans eigið hey, sem hann sló, hans eiginn eldiviður, sem hann hjó, og hans eiginn búpeningur, sem hann beitti. í hvert skipti sem hann reið um þessa óframseljanlegu jarðeign sína, annað hvort til að plægja eða líta eftir upp- skerunni og engjunum, þá réði hann sér trauðla fyrir gleði. Honum virtist sjálft grasið vera gerólíkt öðru grasi og blómin skreytast á annan hátt. Einu sinni, þegar hann hafði riðið yfir land sitt, var það reyndar — land. En nú, þótt það væri land, var það samt öðru vísi. Og þannig bjó Pakhom búi sínu langan tíma, og var ánægð- ur. Og, í sannleika sagt, þetta hefði farið vel, ef hinir bænd- umir hefðu lofað korninu hans Pakhoms og graslendinu hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.