Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 10

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 10
8 KIRKJURITIÐ Svo er þaS einnig í hinum kristna heimi þrátt fyrir allt og allt. Kom. Þó að vér aðhyllumst þrózku og tál, þá þráir þig, Kristur, hver einasta sál frá sólskini suðrænna landa til næðinga nyrztu stranda. Trúarlærdómamir, játningafræðin, mannasetningamar, kirkjufundasamþykktimar, helgisiðareglumar, guðsþjón- ustumar, prédikanimar og hvað það nú allt heitir stoðar ekki minnstu vitund, ef Kristur er sjálfur fjærri. Það er nú heimsins þrautamein, að þekkja hann ei sem bæri, að kristnu þjóðimar hafa keppzt við að bjóða fram allt annað en það eitt, sem Kristur býður: Líf í kærleik. Fylgd við boð hans. Þær hafa leitazt við að vera kristnar án Krists, alveg eins og við höfum gjört svo oft, bæði þú og ég. Nei. Til Krists skal halda. Hann er einkavon jafnt þjóða og einstaklinga. Þegar dýpsta þrá mannshjartans lítur hann, gefst það honum á vald. Þá fyrst, er mannkynið sér hann sjálfan, náð hans og sannleika, mimu rætast spádómsorðin fomu: Hann mim dæma meðal hirðingjanna og skera úr málum margra þjóða. Og þær munu smíða plógjám úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin þjóð skal sverð reiða gegn annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar. V. 1 bjartsýni og trú á íslenzka þjóðin að leggja á nýja áfangann, sem lýkur með 1000 ára afmæli kristnitök- unnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.