Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 22
KIRKJURITIÐ ■ 20 testamentisins og Orðskviðir Salómons hafa meitlað þessa setningu: „Andi mannsins er lampi Guðs.“ Þá kemur Nýja testamentið með meistara allra tíma, son Guðs, sem í myndugleik guðdómlegrar köllunar hóf boðskap sinn með þessum ógleymanlegu orðum: „Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefir smurt mig, til að flytja fátækum gleðilegan boðskap." Síðan kom Páll og með skírskotun til þess, að hann sé samverkamaður sjálfs Guðs, hóf hann upp raust sína til áminningar og umvöndunar söfnuði sínum í Korintu. Þó Karl Barth skorti ekki alvöru, vitsmuni né lærdóm, mun guðfræði hans vart eiga sér mjög langa sögu. Ef til vill ekki miklu lengri en tíma þann, sem það kann að taka, að slökkva í brennandi rústum síðustu tveggja heims- styrjalda og græða sár þeirra. En í vonleysi og nærri sjúklegri uppgjafahneigð og bölhyggju örþreytts mann- kyns á hún fyrst og fremst rætur sínar. Páll Þorleifsson. Sólbráð. Aldrei sá ég himin hærri hefjast yfir þessa jörð. Drottinn, þú ert dýrðarstærri dag hvern, þinni smáu hjörð. Vorið skrifar verndarmálin vítt um Ijóssins gullna tjald. Fargi hrindir fjötruð sálin, flýtir sér á guðdóms vald. Finn ég gleðifossinn titra, falla inn í brjóstið mitt. Lífsins hreinu lindir glitra, leiddar gegnum djúpið þitt. SIGURÐUR DRAUMLAND.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.