Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 26
24 KIRKJURITIÐ er ekki unnt að lýsa, jafnvel klæði hans eru skrúði Ijóss- ins. Dýrð anda hans hið innra ljómar fram gegnum efnis- hjúpinn á þessari hrifningarstund, er hann horfir til föður síns á himnum, manns-sonurinn, Guðs-sonurinn. Og sjá. Hjá Jesú eru tveir menn. Meðan tími og eilífð sameinast fyrir augum hans, er einnig tjaldinu lyft örlítið frá, því er heimana skilur, fyrir lærisveinum hans. Post- ularnir vita þegar, hverjir þessir menn eru, annaðhvort við innri hugljómun eða af tali þeirra við Jesú. Þannig er það ljóst, að hugmyndir fólksins eru rangar um það, hver Jesús sé. Hann er hvorki spámaðurinn, er Guð mim upp vekja slíkan sem Móse (5. Mós. 18, 15) né Elía. En þeir eru báðir fyrirrennarar hans og þátttakendur í Guðs ríkis starfi hans, fulltrúarnir miklu, lögmálsins og spá- mannanna. Þeir birtast einnig í Ijóma annars heims, og postularnir nema orð, er þeir segja. Þeir tala um burtför Jesú, er fyrir honum liggi að leiða til lykta í Jerúsalem. Hann mun ekki setjast þar í konungshásæti, eins og þeir hugðu, heldur þola margt og verða hrifinn burt á þann hátt, er hann sjálfur sagði, og rísa upp eftir þrjá daga. Það á að verða, sem Símon Pétur hafði sagt við meistara sinn, að aldrei skyldi fram við hann koma. Postularnir hlusta og stara skelfdir og hugfangnir á þessa voldugu sýn. Aldrei höfðu þeir áður litið svo miklar dásemdir himneskrar dýrðar. Guðs ríkið er að koma með krafti hingað á jörð, Messíasaröldin að renna upp. Og þá munu þessir miklu guðsmenn dveljast með Jesú og þeim. Laufskálahátíðin mikla er að hefjast, er Guð mun búa meðal mannanna (sbr. Opinb. 21, 3) og lýðurinn dveljast í hinum eilífu tjaldbúðum (Lúk. 16, 9). Pétur mænir til meistara síns og verður eins og oft áður fyrstur til máls af lærisveinunum. Hann segir: „Rabbí, gott er, að vér erum hér, og skulum vér nú gjöra þrjár tjaidbúðir, þér eina, og Mósa eina og Elía eina.“ Þannig skal fagna hinum himnesku gestum og tryggja sér návist þeirra. En í raun og veru veit hann ekkert, hvað hann á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.