Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 30

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 30
28 KIRKJURITIÐ Eins og Biblían skýrir frá ummyndun fleiri manna en Jesú, svo sem Móse á Sínaí og Stefáns píslarvotts, er ásjóna hans Ijómaði sem engils ásjóna, þannig getum við enn í dag séð leiftra fram innri dýrð, sem með mönn- unum býr, og breiða birtu yfir allan svip þeirra og andlits- drætti. Fegursta sjónin hér á jörð, blikandi bamsaugu, sem brosa við jólaljósunum — endurspegla það, sem bezt er og hreinast í sálum þeirra. Og hver er svo fátækur, að hann hafi aldrei séð ástina ummynda allt yfirbragð föður eða móður, eiginmanns eða eiginkonu? Þó er þetta aðeins geisli af dýrð Kristsfyllingarinnar. En sá geisli boðar okkur fyrirheit, sem Jóhannes guðspjallamaður orð- ar svo í bréfi sínu: „Þér elskaðir, nú erum vér Guðs böm, og það er ennþá ekki orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum líkir, því að vér munum sjá hann eins og hann er. Og hver, sem hefir þessa von til hans, hreinsar sjálfan sig, eins og hann er hreinn“ (I. Jóh. 3, 2 n). Á mörkum tíma og eilífðar má enn sjá tjaldinu lyft eitthvað frá, því er heimana skilur. Fjölmargir vottar eru að því, hvemig þeir birtast, sem þegar eru farnir frá þessari jörð og fagna þeim, sem staddir em á landamær- um lífs og dauða. Deyjandi menn lýsa því, hvernig ástvinir þeirra koma til að taka á móti þeim og sumir sjá frels- arann sjálfan. „Svona hefir aldrei verið bjart,“ vissi ég deyjandi föður segja, og andlátsorð Stefáns frumvotts hafa orðið andlátsorð fleiri en hans. Stirðnandi varir hafa hvíslað nöfnum þeirra, er komnir voru að sjúkrabeðinum úr æðra heimi. Og þeir, sem gæddir em skyggnigáfum, sjá dýrlegar vemr staddar hér handan yfir dauðadjúpið. Á þeim stundum verður veruleiki ósýnilegs heims undur- samleg staðreynd, og vissan um annað og eilíft líf gagn- tekur þá. Ummyndun Jesú á því enn að hafa sama gildi fyrir okk- ur sem lærisveinana þrjá, er staddir vom með honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.