Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 34

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 34
Ég trúi á Guð en grýlur ei. Babb við flóttamann. Vini mínum, sr. Sigurbirni, hefir lítt Guðfræðikennari orðið gagn að því heilræði, sem ég gaf tekur til fótanna. honum nýlega, að reyna að temja sér örlitla kímnigáfu. Sami hátíðleikinn og hneykslissvipurinn auðkennir grein hans í síðasta Kirkju- riti, sem hann er frægur fyrir áður, og má það merkilegt heita, ef hann heldur að þessi tilgerð endist sér í stað nýtilegra röksemda til að standa fyrir málstað sínum. Há- mark þessara tilburða, sem ávallt hafa orðið þeim mönn- um til góðrar skemmtunar, sem auga hafa fyrir slíku, koma í ljós, er hann tilkynnir í lok greinar sinnar, að ég þurfi ekki að gera ráð fyrir, að hann virði mig viðtals framar opinberlega og eigi hann ekki meira vantalað við mig. Tilfærð ástæða: Undirritaður „ber sig ekki að tala eins og manneskja með ráði og rænu“. Ef hér er rétt með farið, þá getur enginn láð sr. Sigur- birni, þótt ekki eyði hann nema 16 bls. í Víðförla og 26 bls. í Kirkjuritinu, alls 42 bls. til að andmæla því sem brjálaður maður segir, sem þar að auki stendur neðan við markalínu hins mannlega og telur hann þá að sjálfsögðu, að hann sé að kasta perlum fyrir svín. En þetta réttlætir hann með því, að hann geri það af umhyggju fyrir and- legri velferð lesanda Kirkjuritsins og er það vafasöm rök- semd. Því að ef þeir væru þannig á vegi staddir, að þeir tækju nokkurt mark á tali manna, sem skortir bæði „ráð og rænu“, hlytu þeir að tilheyra dýraríkinu á sama hátt og vera undir hina sömu sök seldir. Hitt er þá heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.