Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 36
34 KIRKJURITIÐ loka ekki alveg eyrunum fyrir röddunum aS neðan. 1 til- efni af slíkri frammistöðu verður ekki sungið annað en Sorgarljóð Davíðs: Sárt trega eg þig, bróðir minn Jónatan----. En að hetjumar skuli vera fallnar og hervopnin glötuð! Samkvæmt Niðurstigningarsögu var Mannjöfnuður öndunum í varðhaldi eigi vamað máls, um illt orðbragð og eigi var þeim meinað að bera hönd og fleira. fyrir höfuð sér á dómsdegi. Þær at- hugasemdir, sem hér koma á eftir, verða því að skoðast í því ljósi, jafnvel þó að gera megi ráð fyrir, að sr. Sigurbjöm stöðvist ekki á flóttanum frá hinum óguðlegu, til að gefa þeim gaum, svo slæmt sem þetta þó annars er fyrir guðfræðilega upplýsingu í land- inu. Verður ekki hjá því komizt að gera örlitla athuga- semd við rithátt hans, þar sem hann ber á mig ýmsar þungar sakir i því efni, en þetta nennti ég ekki að gera í hinni fyrri grein, með því að mér þótti það minnstu máli skipta. Honum þykir orðbragð mitt alla vega vont, og kemst meðal annars að þeirri fráleitu niðurstöðu, að ég muni aðallega hafa skrifað grein mína, til að troða ill- sakir við sig og meiða sig persónulega. Mér er óhætt að fullyrða, að ég hefi aldrei borið neinn persónulegan kala í brjósti til sr. Sigurbjarnar, fyrr eða síðar, og veður hann hér í þeirri algengu villu, að kunna ekki að gera mun á sjálfum sér og málefninu, sem um er rætt. Ég hefi nokkuð gagnrýnt þá guðfræðistefnu, sem sr. Sigurbjörn hefir viljað boða landslýðnum og jafnan fært nokkur rök fyrir því máli. Sú guðfræði er allt annað en sr. Sigurbjörn sjálfur. Hún er utanaðlærð og að mínum dómi af litlum skilningi, og því alls enginn partur af honum, heldur gæti hún orðið honum til andlegra óheilla. Þess vegna tel ég það blátt áfram kærleiksverk að sýna honum staf, ef það mætti frelsa hann úr andlegum ógöngum, og tel ég þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.