Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 39

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 39
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 37 Að loknum þessum samanburði á mannkostum okkar, Þar sem ég efast ekki um, að hann standi mér langt um framar (ef um nokkra mannkosti getur yfirleitt verið að raeða hjá mér, þar sem mér skilst, að ég tilheyri dýra- ukinu), þá verð ég einnig að gefnu tilefni að gera örlítinn samanburð á monti okkar, þó að mér finnist það ekki heyra beint undir guðfræðina. Eg hefi gerzt svo djarfur að skopazt örlítið í ritdómi að guðfræði hins sænska biskups, sem sr. Sigurbjöm trúir á næst Guði, og gagnrýna helvítiskenningar nokkurra tízkuguðfræðinga. 1 þessu er mont mitt fólgið. Það er jueð öðrum orðum fólgið í því, að hafa viðleitni til að hgsa um andlega hluti, en láta ekki gefa mér sáluhjálp- ma á garða eins og kind. Mont sr. Sigurbjarnar er hins vegar fólgið í því, að ann játar það auðmjúklega, að hann sé sannkristinn mað- Ur og útvalinn af Guði og sé nú sem stendur „á leiðinni með Kristi heim til Guðs“. Þegar hann stígur í prédik- Unarstól, verður hann svo yfirskyggður af guðdóminum, að rödd hans verður „rödd talanda Guðs“. Þegar öll þessi lru eru athuguð, held ég, að öllum sanngjörnum mönnum geti °rðið það ljóst, að ég stend honum heldur ekki snún- ln§ í þessu efni. Fer því svo fjarri, að ég hafi nokkru ®lnni talið mig frelsaðan á þennan hátt, að ég hefi ævin- e§a kunnað betur við mig innan um syndara og tollheimtu- menn en þá, sem þakka Guði fyrir, að þeir séu ekki eins og aðrir menn. Um það hvor okkar skari fram úr í óvizku, ykir mér sanngjamt að láta þá dæma, sem lesa rit- smíðar okkar. j Af því að sr. Sigurbjörn lét svo, að honum ampi séra þætti einhvers vert um séra Matthías, gerði a inasar- ég það að gamni mínu, að sýna fram á, ... hvaða álit sr. Matthías hafði á sinni tíð á hmrri ^uðtræði, sem hann nú berst fyrir. Er það augljóst hv?r manni> sem les þessar glefsur úr bréfum hans, 11 t ógeð séra Matthías hafði alia tíð á skoðunum þeim,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.