Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 44

Kirkjuritið - 01.01.1951, Síða 44
42 KIRKJURITIÐ gefa. Það var reyndar ekki fyrr en á kirkjuþinginu í Trent um miðja sextándu öld, sem ákveðið var að kaþólsk gift- ing yrði að vera framkvæmd af presti, til þess að vera gild. Til þess tíma gátu hjúin sjálf komið sér saman, eða aðstandendur þeirra. Oft var að vísu beðið um blessun prestsins, en þetta var öldungis ekki nauðsynlegt, til þess að hjónabandið teldist gilt í augum kirkju eða ríkis. Þegar þetta er upplýst, að fyrstu þrjá fjórðunga kristni- sögunnar þurfti enginn kristinn prestur, frekar en verkast vildi, að koma nálægt giftingum, þá er þar með sýnt, hversu „frumlægt kristið sjónarmið" giftingaráifergja Tor- víks prests var, enda er nú aftur svo komið í flestum kristnum löndum, að giftingar eru jöfnum höndum faldar veraldlegum valdsmönnum, vegna þess að litið er svo á, að hér sé aðallega um lagalegan samning að ræða. Séu konu og barni því tryggðir allir þeir hlutir, sem hjóna- bandið tryggir þeim, hvers er þá ávant, til að siðgæðinu sé gerð full skil, ef bæði eru ánægð með þessa ráðstöfun og aldrei hefir verið fyrir öðru ráð gert? Er víst, að konan sé alltaf betur stödd með það að dragnast með barnsföður sinn alla ævi? Er það víst, að það þurfi alltaf að vera fjarskaleg óhamingja fyrir konu að eignast barn, þó hún sé ógift? Hversu sælar hljóta þá hinar að vera, sem aldrei verða mæður! Það er á þessum forsendum, sem dómur verður að leggj- ast á afstöðu Torvíks prests. Raunverulegt siðgæði getur aldrei byggzt eingöngu á boðum eða bönnum, hefð eða venju, því að hugmyndir um þessi efni breytast frá einni öld til annarrar. Siðgæðið verður að vera byggt á einhverri skiljanlegri ástæðu, ann- ars er það dauð kredda. Hjónabandið getur því ekki talizt neitt allsherjarmeðal til að gera „saurlífi" kristilegt. Hjón, sem hvorki elska hvort annað eða virða, eru að mínum dómi ekkert heilagri fyrir Guði, en hjú eins og rætt er um í sögu Bo Giertz. Af þessum sökum og ýmsum fleiri þótti mér margum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.