Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 75

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 75
Bœkur. Joachim Jeremias: Hat die Urkirche die Kindertaufe geiibt? Eins og lesendum Kirkjuritsins mim kunnugt, hefir Karl arth prófessor í ritum sínum mælt gegn skírn ungbarna. Þessi °k aftur á móti heldur fram gildi hennar. Þar er fyrst yfirlit yfir síðustu rökræður guðfræðinga um ® írnina og því næst sýnt fram á það, að nokkur skyldleiki afi verið með kristinni skím og skím Ný-Gyðinga. Hvor- eSgja fór fram aðeins einu sinni og í viðurvist votta. Hvor- eSgja var ennfremur niðurdýfingarskím í rennandi vatni, ef ss Var kostur, og nýtt nafn var gefið hinum nýja manni, sem steig upp úr vatninu og hafði hlotið fyrirgefningu syndanna. Þessi skyldleiki er talinn mjög eðlilegur. Eins og heiðinginn Var tekinn inn í söfnuð Gyðinga við skím, þannig voru menn einnig teknir inn í kirkjuna, hinn nýja og sanna ísrael, við ristna skím. Nú er það víst, að börn vom skírð með foreldr- aríl sinum við Ný-Gyðingaskírnina, og má af því álykta, að sama hafi átt sér stað við skím kristinna manna. Þá snýr Jeremias sér að Nýja testamentinu. Telur hann nauð- SVn þess að gjöra glöggvan greinarmun á bömum þeirra for- ra. sem snúast til kristni, og börnum, er fæðast í kristnu hienabandi. Eyrrnefnd böm hafa vafalaust verið í flokki þeirra, sem getur í post; að skírðir hafi verið (11; 14; 16> 15> 33. 18) 18; fj.a einnig I. Kor. 1, 16), því að böm töldust vafalaust til heim- sms. Til hins sama bendir umskum Gyðinga á sveinum á 8. gi. er þeir voru teknir inn í söfnuð Gyðinga, enda nefnir ai Postuli skírnina umskum Krists (Kól. 2, 11). Ennfremur ha n Þátur postuli eiga við böm í bókstaflegri merkingu, er jes_n segir: „Gjörið iðrun og sérhver yðar láti skírast í nafni ju Krists til fyrirgefningar synda yðar .... því að yður er ^að fyrirheitið og börnum yðar.“ ir>a u6niraS henciir a tvenna óbeina vitnisburði um bamsskírn- Ja kirkjufeðmnum. Polykarpus biskup, sem þoldi píslar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.